Laust er til umsóknar starf aðstoðarmanns á umhverfis- og skipulagssviði Sveitarfélagsins Voga. Starfsmaðurinn starfar með sviðstjóra við alla almenna meðferð byggingar-, umhverfis- og skipulagsmála svo sem samskipti við umsækjendur, hönnuði, stofnanir, íbúa og fleira. Um er að ræða 100% starf.