200. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 21. desember 2022 og hefst kl. 18:00.

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2212020 - Fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og breyting á útsvarsálagningu

 

Breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.

 

   

2.

2212021 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Voga

 

Lögð fram tillaga að breytingum á samþykktum um stjórn Sveitarfélagsins Voga.

 

   

3.

2112001 - Barnavernd - breytt skipulag

 

Lögð fram beiðni byggðasamlags fimm sveitarfélaga í félags-og skólaþjónustu Rangárvalla-og Skaftafellssýslu um þátttöku í sameiginlegu umdæmisráði sveitarfélaganna á Suðurnesjum og Árborg. Sveitarfélögin sem standa að byggðasamlaginu eru Ásahreppur, Rangárþing Ytra, Rangárþing Eystra, Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur.

 

   

4.

2212003 - Gjaldskrá fráveitu 2023

 

Lögð fram til staðfestingar gjaldskrá fráveitu 2023.

 

   

5.

2212003 - Gjaldskrá vatnsveitu 2023

 

Lögð fram til staðfestingar gjaldskrá vatnsveitu 2023.

 

   

6.

2212003 - Gjaldskrá vegna sorphirðu og sorpeyðingar 2023

 

Lögð fram til staðfestingar gjaldskrá vegna sorphirðu og sorpeyðingar 2023.

 

   

 

20.12.2022

Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri.