Almannavarnir hafa sent frá sér tilmæli vegna landriss og jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga. Í frétt frá almannavörnum kemur fram að landris mælist enn vestan við Þorbjörn og yfir 8.000 skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan í lok janúar.
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum miðvikudaginn 1. apríl 2020 eftirfarandi ráðstafanir vegna afleiðinga kórónaveirufaraldursins sem nú geisar í samfélaginu.
Starfsfólk félagsþjónustu Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga hefur staðið vaktina síðustu vikur til að mæta þeim miklum áskorunum sem velferðarþjónustan stendur frammi fyrir á þessum krefjandi tímum.