Hrekkjavaka hefur fest sig í sessi sem árleg hátíð á Íslandi undanfarin ár og munum við velta því fyrir okkur hvers vegna hrekkjavakan er haldin, hvernig, hvar og hvenær?
Ungmennafélagið Þróttur var stofnað í Vogum þann 23. október 1932. Félagið fagnar því 90 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni býður það til afmælisveislu í Tjarnarsal laugardaginn 22. október klukkan 13:00-16:00.