Fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 26. október 2022 og hefst kl. 18:00.
Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
2104054 - Hafnargata 101, uppbygging og þróun. |
|
2. liður úr fundargerð 43. fundar Skipulagsnefndar frá 18. október 2022 |
||
2. |
2205002 - Deiliskipulag og uppbygging á reit IB-5 |
|
4. liður úr fundargerð 43. fundar Skipulagsnefndar frá 18. október 2022 |
||
3. |
2005039 - Grænaborg - breyting á aðalskipulagi |
|
5. liður úr fundargerð 43. fundar Skipulagsnefndar frá 18. október 2022 |
||
4. |
2104113 - Umsókn um framkvæmdaleyfi Suðurnesjalína 2 |
|
6. liður úr fundargerð 43. fundar Skipulagsnefndar frá 18. október 2022 |
||
5. |
2203046 - Fjárhagsáætlun 2023 - 2026 |
|
Fjárhagsáætlun 2023-2026, fyrri umræða. |
||
Fundargerðir til staðfestingar |
||
6. |
2210003F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 360 |
|
Fundargerð 360. fundar bæjarráðs er lögð fram á 197. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. |
||
7. |
2210005F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 361 |
|
Fundargerð 361. fundar bæjarráðs er lögð fram á 197. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. |
||
8. |
2210006F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 362 |
|
Fundargerð 362. fundar bæjarráðs er lögð fram á 197. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. |
||
9. |
2210004F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 43 |
|
Fundargerð 43. fundar skipulagsnefndar er lögð fram á 197. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. |
24.10.2022
Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri.