Langar þig að vinna með börnum og skapa skemmtilega upplifun fyrir þau í sumar?
Sveitarfélagið Vogar leita að umsjónarmanni leikjanámskeiðs sumarið 2025! Við bjóðum upp á spennandi og lifandi starf þar sem þú færð tækifæri til að hafa jákvæð áhrif á börn.
Ef þú hefur reynslu af starfi með börnum, ert með skipulagshæfni og með leiðtogaeiginleika, þá er þetta starfið fyrir þig! Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Allir umsækjendur þurfa að gefa leyfi fyrir að upplýsinga um þá sé aflað úr sakaskrá, sbr. 10. gr. laga nr.70/2007
Tekið er við umsóknum á netfanginu gudmundurs@vogar.is
24. mars 2025