Þróttur fallinn með sæmd úr bikarkeppninni
Meistaraflokkur Þróttar lögðu land undir fót í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins og léku við Magna frá Grenivík.Þar sem vetur konungur hefur verið þaulsetinn á norðurlandi var ekki unnt að spila leikinn á Grenivík og hann því spilaður í Boganum á Akureyri.
30. maí 2013