Vegna óviðráðanlegra ástæðna verður að fresta veitingu Menningaverðlauna Sveitarfélagsins Voga sem átti að fara fram 20.apríl. Viðurkenningin verður þess í stað veitt þann 17. júní við hátíðlega athöfn.
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 14.12.22 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Breiðagerði, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.