Íþróttamaður ársins í Sveitarfélaginu Vogum
Íþróttamaður ársins í Sveitarfélaginu Vogum verður útnefndur laugardaginn 6. janúar og fer athöfnin fram í Félagsmiðstöðinni kl. 15:00.
Þá verða einnig veitt hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga.
28. desember 2023