Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

120. fundur 30. mars 2016 kl. 18:00 - 18:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Bergur Álfþórsson aðalmaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 206

1602006F

Fundargerð 206. fundar bæjarráðs er lögð fram á 120. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 206 Sölutilboð iðnaðarsvæðis við Vogabraut frá Páli Arnóri Pálssonar hrl. dags. 18.2.2016 f.h. hluta landeigenda í óskiptu heiðarlandi Vogajarða lagt fram. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að leggja fram gagntilboð til eignaraðila, í samræmi við umræður á fundinum.
    Samþykkt samhljóða.
    Bókun fundar Sölutilboð iðnaðarsvæðis við Vogabraut frá Páli Arnóri Pálssyni hrl., dags. 18.2.2016, f.h. hluta landeigenda í óskiptu heiðarlandi Vogajarðarða lagt fram.

    Niðurstaða 206. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að leggja fram gagntilboð til eignaraðila, í samræmi við umræður á fundinum.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 206. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207

1602007F

Fundargerð 207. fundar bæjarráðs er lögð fram á 120. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Tölvupóstur Ívars Pálssonar hrl. dags. 19.02.2016, þar sem fram kemur að úrskurður Héraðsdóms Reykjaness hefur verið kærður til Hæstaréttar. Afrit kærunnar, dags. 17.02.2016, fylgir með.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Tölvupóstur Ívars Pálssonar hrl. dags. 19.02.2016, þar sem fram kemur að úrskurður Héraðsdóms Reykjaness hefur verið kærður til Hæstaréttar. Afrit kærunnar, dags. 17.02.2016, fylgir með.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Starfsáætlun Þekkingarseturs Suðurnesja áriði 2016.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Starfsáætlun Þekkingaseturs Suðurnesja árið 2016.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Erindi EBÍ (Eignarhaldsfélagsins Brunabótarfélag Íslands) um styrktarsjóð, dags. 22.02.2016. Með erindinu fylgja úthlutunarreglur sjóðsins, þar sem m.a. kemur fram að umsóknarfrestur er til loka aprílmánaðar.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Erindi EBÍ (Eignarhaldsfélagsins Brunabótarfélag Íslands) um styrktarsjóð, dags. 22.02.2016. Með erindinu fylgja úthlutunarreglur sjóðsins, þar sem m.a. kemur fram að umsóknarfrestur er til loka aprílmánaðar.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga, dags. 22.02.2016, auglýst eftir framboðum í stjórn sjóðsins. Frestur til að skila inn framboði er til 7. mars 2016.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga, dags. 22.02.2016, auglýst eftir framboðum í stjórn sjóðsins. Frestur til að skila inn framboði er til 7. mars 2016.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 2.5 1602084 Framtíð Hlévangs
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Erindi Hrafnistu dags. 21.02.2016 um framtíð Hlévangs. Gestir fundarins undir þessum lið eru Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheimilanna, Hrönn Ljótsdóttir, forstöðumaður Hrafnistu Hlévangi og Eysteinn Eyjólfsson, formaður stjórnar DS.
    Gestir fundarins fylgdu erindinu eftir og kynntu nánar á fundinum. Málið kynnt og rætt.
    Bókun fundar Erindi Hrafnistu dags. 21.02.2016 um framtíð Hlévangs. Gestir fundarins undir þessum lið eru Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheimilanna, Hrönn Ljótsdóttir, forstöðumaður Hrafnistu Hlévangi og Eysteinn Eyjólfsson, formaður stjórnar DS. Gestir fundarins fylgdu erindinu eftir og kynntu nánar á fundinum.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs:
    Málið kynnt og rætt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Erindi Markaðsstofu Reykjaness dags. 19.02.2016. Með erindinu fylgja drög að samstarfssamningi sveitarfélagsins vegna þátttöku í ímyndaverkefnis Reykjaness. Einnig fylgir með kynning á verkefninu unnin af HN Markaðssamskiptum.

    Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og felur bæjarstjóra að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.
    Bókun fundar Erindi Markaðsstofu Reykjaness dags. 19.02.2016. Með erindinu fylgja drög að samstarfssamningi sveitarfélagsins vegna þátttöku í ímyndaverkefnis Reykjaness. Einnig fylgir með kynning á verkefninu unnin af HN Markaðssamskiptum.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og felur bæjarstjóra að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Erindi Björns Jóhannssonar landslagsarkitekts ásamt samstarfsaðilum, um Þorpið - nýja búsetulausn. Með erindinu fylgir stutt kynning á verkefninu, sem gengur út á útfæra búsetukjarna á miðbæjarsvæðinu m.v. fyrirliggjandi deiliskipulag.

    Lagt fram til kynningar. Bæjarráð tekur jákvætt í erindið.
    Bókun fundar Erindi Björns Jóhannssonar landslagsarkitekts ásamt samstarfsaðilum, um Þorpið - nýja búsetulausn. Með erindinu fylgir stutt kynning á verkefninu, sem gengur út á útfæra búsetukjarna á miðbæjarsvæðinu m.v. fyrirliggjandi deiliskipulag.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram til kynningar. Bæjarráð tekur jákvætt í erindið.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Áframhald umfjöllunar um húsnæðismál grunnskólans, þ.m.t. skoðun á þeim möguleika að sltyja Staðarborg (færanlega kennslustofu) af lóð leikskólans á lóð grunnskólans. Fram kemur í gögnum málsins að áætlaður kostnaður vegna flutnings kennslustofunnar sé á a.m.k. 2 - 3 m.kr., þ.e. flutningur af leikskólalóð og frágangur, ásamt frágangi undirstaðna og tengingu við lagnir á skólalóð.
    Bæjarráð samþykkir að óska eftir tilboði í flutning færanlegu kennslustofunnar ásamt kostnað við að setja hana niður og tengja við lagnir á skólalóðinni. Bæjarráð samþykkir einnig að fela bæjarstjóra að kanna möguleika á því að unnin verði úttekt á húsnæðismálum grunnskólans af óháðum aðila.
    Bókun fundar Áframhald umfjöllunar um húsnæðismál grunnskólans, þ.m.t. skoðun á þeim möguleika að flytja Staðarborg (færanlega kennslustofu) af lóð leikskólans á lóð grunnskólans. Fram kemur í gögnum málsins að áætlaður kostnaður vegna flutnings kennslustofunnar sé á a.m.k. 2 - 3 m.kr., þ.e. flutningur af leikskólalóð og frágangur, ásamt frágangi undirstaðna og tengingu við lagnir á skólalóð.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að óska eftir tilboði í flutning færanlegu kennslustofunnar ásamt kostnað við að setja hana niður og tengja við lagnir á skólalóðinni. Bæjarráð samþykkir einnig að fela bæjarstjóra að kanna möguleika á því að unnin verði úttekt á húsnæðismálum grunnskólans af óháðum aðila.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Erindi Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar dags. 04.02.2016, umsókn um styrk að fjárhæð kr. 500.000 til endurbyggingar á þaki og göflum á hlöðunni Skjaldbreið á Kálfatjörn.
    Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 160.000. Fjárveitingin bókast á lið 0589-9991
    Bókun fundar Erindi Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar dags. 04.02.2016, umsókn um styrk að fjárhæð kr. 500.000 til endurbyggingar á þaki og göflum á hlöðunni Skjaldbreið á Kálfatjörn.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 160.000. Fjárveitingin bókast á lið 0589-9991

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Erindi Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar dags. 04.02.2016, umsókn um styrk að fjárhæð kr. 300.000 vegna uppsetningar og opnunar á skólasafni í gamla skólahúsnu Norðurkoti.
    Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 100.000. Fjárveitingin bókast á lið 0589-9991.
    Bókun fundar Erindi Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar dags. 04.02.2016, umsókn um styrk að fjárhæð kr. 300.000 vegna uppsetningar og opnunar á skólasafni í gamla skólahúsnu Norðurkoti.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 100.000. Fjárveitingin bókast á lið 0589-9991.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Minnisblað bæjarstjóra dags. 29.02.2016 ásamt minnisblaði Frístunda- og menningarfulltrúa dags. 29.02.2016. Í minnisblöðunum er fjallað um þann möguleika á að nýta óbókaða tíma í íþróttamiðstöð fyrir börn á grunnskólaaldri, þ.e. að þau hafi aðgang að salnum til leikja o.fl.
    Bæjarráð samþykkir að forstöðumanni íþróttamannvirkja verði falið að útfæra hugmyndina og auglýsa lausa tíma til afnota fyrir börn á grunnskólaaldri.
    Bókun fundar Minnisblað bæjarstjóra dags. 29.02.2016 ásamt minnisblaði Frístunda- og menningarfulltrúa dags. 29.02.2016. Í minnisblöðunum er fjallað um þann möguleika á að nýta óbókaða tíma í íþróttamiðstöð fyrir börn á grunnskólaaldri, þ.e. að þau hafi aðgang að salnum til leikja o.fl.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að forstöðumanni íþróttamannvirkja verði falið að útfæra hugmyndina og auglýsa lausa tíma til afnota fyrir börn á grunnskólaaldri.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: BBA
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um uppbyggingu áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, 150. mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um uppbyggingu áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, 150. mál.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (uppbygging ferðamannastaða), 219. mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (uppbygging ferðamannastaða), 219. mál.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 296. mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 296. mál.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Umhverfis- og samgöngunefnd sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 328. mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 328. mál.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (skilyrði fjárhagsaðstoðar), 458. mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (skilyrði fjárhagsaðstoðar), 458. mál.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Fundargerð 17. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja frá 17.02.2016

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 17. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja frá 17.02.2016

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Fundargerð 8. fundar stjórnar BS frá 05.02.2016.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 8. fundar stjórnar BS frá 05.02.2016.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Fundargerð stjórnar DS frá 09.02.2016, ásamt umsókn í framkvæmdasjóð 2016.
    Bæjarráð felur bæjarstjóra útfærslu á mögulegu tilboði vegna Garðvangs. Málið verður á dagskrá næsta fundar bæjarráðs.
    Bæjarráð samþykkir fjárframlag fyrir sitt leyti til Hlévangs vegna nauðsynlegra aðgerða til að mæta athugasemdum eldvarnareftirlits.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð stjórnar DS frá 09.02.2016, ásamt umsókn í framkvæmdasjóð 2016.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Bæjarráð felur bæjarstjóra útfærslu á mögulegu tilboði vegna Garðvangs. Málið verður á dagskrá næsta fundar bæjarráðs. Bæjarráð samþykkir fjárframlag fyrir sitt leyti til Hlévangs vegna nauðsynlegra aðgerða til að mæta athugasemdum eldvarnareftirlits.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
    Bergur Álfþórsson leggur til að bæjarstjórn samþykki svohljóðandi bókun: "Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga leggur til að DS afsali eignarhlut sínum í Garðvangi til Sveitarfélagsins Garðs og felur fulltrúa sínum í stjórn DS að leggja fram tillögu þess efnis á næsta stjórnarfundi DS."
    Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BBÁ, IRH, BS, BÖÓ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Fundargerð 467. fundar stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja, frá 11.02.2016.
    Bæjarráð fagnar því sem fram kemur í fundargerðinni er varðar áform um flokkun sorps á svæðinu.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 467. fundar stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja, frá 11.02.2016.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs: Bæjarráð fagnar því sem fram kemur í fundargerðinni er varðar áform um flokkun sorps á svæðinu. Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 207 Fundargerð 700. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, frá 17.02.2016.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 700. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, frá 17.02.2016.

    Niðurstaða 207. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 207. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 208

1603003F

Fundargerð 208. fundar bæjarráðs er lögð fram á 120. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 208 Gestur fundarins er Ívar Pálsson, hrl.
    Á fundinum er upplýst að kauptilboði sveitarfélagsins á hluta deiliskipulagðs lands á iðnaðarsvæði við Vogabraut hafi verið hafnað af fulltrúa annarra landeigenda en sveitarfélagsins. Lögmaður sveitarfélagsins fór á fundinum yfir þá valkosti sem hann telur vera í stöðunni varðandi næstu skref málsins.
    Bókun fundar Gestur fundarins er Ívar Pálsson, hrl.
    Á fundinum er upplýst að kauptilboði sveitarfélagsins á hluta deiliskipulagðs lands á iðnaðarsvæði við Vogabraut hafi verið hafnað af fulltrúa annarra landeigenda en sveitarfélagsins.

    Niðurstaða 208. fundar bæjarráðs: Lögmaður sveitarfélagsins fór á fundinum yfir þá valkosti sem hann telur vera í stöðunni varðandi næstu skref málsins.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 208. fundar bæjarstjórnar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: BBÁ

4.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209

1603005F

Fundargerð 209. fundar bæjarráðs er lögð fram á 120. fundi bæjarstjórnar eins og eintök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Lögð fram vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) fyrir vikur nr. 9, 10 og 11. Bókun fundar Vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) fyrir vikur nr. 9, 10 og 11.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs: Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Erindi Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 14.03.2016, frestun kærumála nr. 2, 73 og 75 frá árinu 2014 sem og kærumála nr. 40, 41, 42, 101, 108 og 109 frá árinu 2015. Úrskurðarnefndin hefur ákveðið að fresta meðferð kærumálanna á meðan hinar kærðu ákvarðanir eru til meðferðar fyrir dómstólum.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Erindi Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 14.03.2016, frestun kærumála nr. 2, 73 og 75 frá árinu 2014 sem og kærumála nr. 40, 41, 42, 101, 108 og 109 frá árinu 2015. Úrskurðarnefndin hefur ákveðið að fresta meðferð kærumálanna á meðan hinar kærðu ákvarðanir eru til meðferðar fyrir dómstólum.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs: Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Erindi Upplýsingar, Félags bókasafns- og upplýsingafræðinga, dags. 11.03.2016. Óskað er eftir fjárstuðningi vegna landsfundar Upplýsingar á Suðurnesjum 29. og 30. september 2016.

    Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 50.000
    Bókun fundar Erindi Upplýsingar, Félags bókasafns- og upplýsingafræðinga, dags. 11.03.2016. Óskað er eftir fjárstuðningi vegna landsfundar Upplýsingar á Suðurnesjum 29. og 30. september 2016.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 50.000

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Erindi Jafnréttisstofu dags. 14.03.2016. Erindið er svar embættisins við jafnréttisáætlun sveitarfélagsins sem send var til staðfestingar fyrir nokkru, þar sem fram koma ábendingar um þau atriði sem enn á eftir að uppfylla varðandi jafnréttisáætlunina.

    Bæjarráð felur bæjarstjóra áframhaldandi úrvinnslu málsins.
    Bókun fundar Erindi Jafnréttisstofu dags. 14.03.2016. Erindið er svar embættisins við jafnréttisáætlun sveitarfélagsins sem send var til staðfestingar fyrir nokkru, þar sem fram koma ábendingar um þau atriði sem enn á eftir að uppfylla varðandi jafnréttisáætlunina.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs: Bæjarráð felur bæjarstjóra áframhaldandi úrvinnslu málsins.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Erindi Ísaga ehf. dags. 07.03.2016, þar sem fyrirtækið staðfestir umsókn sína á lóðinni Heiðarholti 5.

    Bæjarráð samþykkir að úthluta umræddri lóð til umsækjanda, með fyrirvara um að fyrirtækið uppfylli skilyrði m.a. um hljóðvist á svæðinu.
    Bókun fundar Erindi Ísaga ehf. dags. 07.03.2016, þar sem fyrirtækið staðfestir umsókn sína á lóðinni Heiðarholti 5.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að úthluta umræddri lóð til umsækjanda, með fyrirvara um að fyrirtækið uppfylli skilyrði m.a. um hljóðvist á svæðinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, BBÁ, ÁE.
  • 4.6 1602002 Ársreikningur 2015
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Gestur fundarins undir þessum lið voru fulltrúar BDO Endurskoðunar, þau Sigrún Guðmundsdóttir, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagsins og Barði Ingvaldsson, löggiltur endurskoðandi. Endurskoðendur fóru á fundinum yfir endurskoðun ársins í tengslum við gerð ársreiknings sveitarfélagsins og þau áhersluatriði sem viðhöfð eru við endurskoðunina. Bókun fundar Gestur fundarins undir þessum lið voru fulltrúar BDO Endurskoðunar, þau Sigrún Guðmundsdóttir, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagsins og Barði Ingvaldsson, löggiltur endurskoðandi.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs: Endurskoðendur fóru á fundinum yfir endurskoðun ársins í tengslum við gerð ársreiknings sveitarfélagsins og þau áhersluatriði sem viðhöfð eru við endurskoðunina.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hæfisskilyrði leiðsögumanna, 275. mál. Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hæfisskilyrði leiðsögumanna, 275. mál.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um lögheimili, 32. mál. Bókun fundar Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um lögheimili, 32. mál.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um málefni aldraðara (réttur til sambúðar á stofnunum), 352. mál Bókun fundar Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um málefni aldraðara (réttur til sambúðar á stofnunum), 352. mál.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun), 354. mál Bókun fundar Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun), 354. mál

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Fundargerð 110. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 110. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Fundargerð 254. og 255. funda stjórnar Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerðir 254. og 255. funda stjórnar Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Fundargerð 701. fundar stjórnar SSS Bókun fundar Fundargerð 701. fundar stjórnar SSS

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Fundargerðir 381. og 382. funda stjórnar Hafnasambands Íslands Bókun fundar Fundargerðir 381. og 382. funda stjórnar Hafnasambands Íslands

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Fundargerðir 48. og 49. funda stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja Bókun fundar Fundargerðir 48. og 49. funda stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Fundargerð 836. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga Bókun fundar Fundargerð 836. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Fundarerð 5. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja Bókun fundar Fundargerð 5. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 209 Fundargerð 24. fundar stjórnar Reykjanes Geopark Bókun fundar Fundargerð 24. fundar stjórnar Reykjanes Geopark

    Niðurstaða 209. fundar bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 209. fundar bæjarráðs er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 78

1603002F

Fundargerð 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram á 120. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 78 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna breyttrar staðsetningar á fyrirhugaðri súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju sem til stendur að reisa á iðnaðarsvæðinu við Vogabraut, dags. 11.03.2016.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að tillagan verði kynnt í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og í kjölfarið verði hún auglýst í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna breyttrar staðsetningar á fyrirhugaðri súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju sem til stendur að reisa á iðnaðarsvæðinu við Vogabraut, dags. 11.03.2016.

    Niðurstaða 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar: Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að tillagan verði kynnt í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og í kjölfarið verði hún auglýst í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 78 HS-Veitur sækja um framkvæmdaleyfi, skv. umsókn dags. 17.02.2016, vegna uppsetningar loftnets á horni Stapavegar og Hvammsdals. Um er að ræða 8 m háan staur með lofneti á toppi vegna hitaveitu-mælaverkefnis.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umsókn um framkvæmdaleyfi er samþykkt.
    Bókun fundar HS-Veitur sækja um framkvæmdaleyfi, skv. umsókn dags. 17.02.2016, vegna uppsetningar loftnets á horni Stapavegar og Hvammsdals. Um er að ræða 8 m háan staur með lofneti á toppi vegna hitaveitu-mælaverkefnis.

    Niðurstaða 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umsókn um framkvæmdaleyfi er samþykkt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 78 Ræddar tímasetningar vegna umhverfisviðurkenninga næsta sumar. Stefnt er að skoðun garða fari fram fyrir miðjan júlí. Bókun fundar Ræddar tímasetningar vegna umhverfisviðurkenninga næsta sumar.

    Niðurstaða 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Stefnt er að skoðun garða fari fram fyrir miðjan júlí.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 78 Lagt fram til kynningar: Þingsályktunartillaga um bann við notkun gúmmíkurls úr dekkjum á íþróttavelli. Ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli, dags, 25.09.2015. Tilboð í endurnýjun gúmmíkurls sparkvallar við Stóru-Vogaskóla frá sl. hausti.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að gerð verði áætlun um skipti á gúmmikurli þegar liggur fyrir vitneskja um viðurkennd efni sem hægt er að nota í staðinn.
    Bókun fundar Lagt fram til kynningar: Þingsályktunartillaga um bann við notkun gúmmíkurls úr dekkjum á íþróttavelli. Ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli, dags, 25.09.2015. Tilboð í endurnýjun gúmmíkurls sparkvallar við Stóru-Vogaskóla frá sl. hausti.

    Niðurstaða 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að gerð verði áætlun um skipti á gúmmikurli þegar liggur fyrir vitneskja um viðurkennd efni sem hægt er að nota í staðinn.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 5.5 1603001 Stígavinir
    Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 78 Bréf Stígavina, félags um göngustígagerð, dags, 28.02.2016, þar sem félagið er kynnt.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Bréf Stígavina, félags um göngustígagerð, dags, 28.02.2016, þar sem félagið er kynnt.

    Niðurstaða 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Lagt fram til kynningar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 78. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59

1603004F

Fundargerð 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar er lögð fram á 120. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59 Forvarnarteymið Sunna hélt fund um forvarnarmál mánudaginn 7. mars s.l. Á fundinn voru boðaðir bæjarstjórar, bæjarfulltrúar og aðilar skóla- og æskulýðsnefnda í Garði, Sandgerði og Vogum. Þar fluttu Jóhann Geirdal og Svava Bogadóttir og nemendur erindi auk þess sem fulltrúar félagsþjónustu í Garði, Sandgerði og Vogum kynntu starfsemina. Vel var mætt á fundinn og skópust líflegar umræður í framhaldi af erindunum.
    Frístunda- og menningarnefnd fagnar fundinum og telur mikilvægt að fram fari samstarf og samtal milli aðila er starfa í forvörnum og bæjaryfirvalda umræddra sveitarfélaga.
    Bókun fundar Forvarnarteymið Sunna hélt fund um forvarnarmál mánudaginn 7. mars s.l. Á fundinn voru boðaðir bæjarstjórar, bæjarfulltrúar og aðilar skóla- og æskulýðsnefnda í Garði, Sandgerði og Vogum. Þar fluttu Jóhann Geirdal og Svava Bogadóttir og nemendur erindi auk þess sem fulltrúar félagsþjónustu í Garði, Sandgerði og Vogum kynntu starfsemina. Vel var mætt á fundinn og skópust líflegar umræður í framhaldi af erindunum.

    Niðurstaða 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Frístunda- og menningarnefnd fagnar fundinum og telur mikilvægt að fram fari samstarf og samtal milli aðila er starfa í forvörnum og bæjaryfirvalda umræddra sveitarfélaga.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59 FMN hefur verið að skoða leiðir til að efla félagsstarf í Vogum. Meðal þess sem ákveðið hefur verið að gera er að halda fund með félagasamtökum í sveitarfélaginu og verður hann haldinn þriðjudaginn 5. apríl. Þar mun m.a. verða rætt um menningarstefnu sveitarfélagsins sem er í smíðum, samstarfssamninga milli sveitarfélagsins og félagasamtaka og hugsanlega aðkomu félagasamtaka að dagskrá Fjölskyldudaga. Auk þess mun fulltrúi frá æskulýðsvettvanginum flytja erindi um mikilvægi félagsstarfs fyrir félagsmenn og samfélagið.

    Afgreiðsla frístunda- og menningarnefndar:
    Ákveðið að senda út boðsbréf til félagasamtaka á umræddan fund. Einnig verði drög að menningarstefnu send á félögin og óskað eftir skriflegum athugasemdum. Auk þess telur nefndin mikilvægt að samstarfssamningar og verkferlar verði samræmdir og samningsmarkmið sveitarfélagsins mótuð. Öll félagasamtök skili inn ársskýrslu og starfsáætlun. Þau félagasamtök sem þiggja fjárstyrk frá sveitarfélaginu skulu einnig skila inn ársreikningi. Öll félagasamtök sem gera samstarfssamning fá afnot af aðstöðu sveitarfélagsins til starfsemi. Tiltekið verði í samstarfssamningi að félagasamtök taki þátt í undirbúningi og framkvæmd Fjölskyldudaga. Félagasamtök geri íbúum kleift að taka þátt í starfi þess.
    Bókun fundar FMN hefur verið að skoða leiðir til að efla félagsstarf í Vogum. Meðal þess sem ákveðið hefur verið að gera er að halda fund með félagasamtökum í sveitarfélaginu og verður hann haldinn þriðjudaginn 5. apríl. Þar mun m.a. verða rætt um menningarstefnu sveitarfélagsins sem er í smíðum, samstarfssamninga milli sveitarfélagsins og félagasamtaka og hugsanlega aðkomu félagasamtaka að dagskrá Fjölskyldudaga. Auk þess mun fulltrúi frá æskulýðsvettvanginum flytja erindi um mikilvægi félagsstarfs fyrir félagsmenn og samfélagið.


    Niðurstaða 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Ákveðið að senda út boðsbréf til félagasamtaka á umræddan fund. Einnig verði drög að menningarstefnu send á félögin og óskað eftir skriflegum athugasemdum. Auk þess telur nefndin mikilvægt að samstarfssamningar og verkferlar verði samræmdir og samningsmarkmið sveitarfélagsins mótuð. Öll félagasamtök skili inn ársskýrslu og starfsáætlun. Þau félagasamtök sem þiggja fjárstyrk frá sveitarfélaginu skulu einnig skila inn ársreikningi. Öll félagasamtök sem gera samstarfssamning fá afnot af aðstöðu sveitarfélagsins til starfsemi. Tiltekið verði í samstarfssamningi að félagasamtök taki þátt í undirbúningi og framkvæmd Fjölskyldudaga. Félagasamtök geri íbúum kleift að taka þátt í starfi þess.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, BBÁ, JHH
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59 Safnahelgi fór fram á Suðurnesjum helgina 12. og 13. mars. Vegleg dagskrá var á öllum Suðurnesjum og einnig í Vogum. Voru viðburðir í Vogum vel sóttir og lýsir nefndin yfir ánægju með þetta samstarfsverkefni á Suðurnesjum. Bókun fundar Safnahelgi fór fram á Suðurnesjum helgina 12. og 13. mars. Vegleg dagskrá var á öllum Suðurnesjum og einnig í Vogum. Voru viðburðir í Vogum vel sóttir og lýsir nefndin yfir ánægju með þetta samstarfsverkefni á Suðurnesjum.

    Niðurstaða 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59 Ákveðið hefur verið að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan í sveitarfélaginu. Verður það gert í samstarfi sveitarfélagsins og kvenfélagsins Fjólu. Frístunda- og menningarfulltrúi hefur hafið undirbúning í samstarfi við kvenfélagið. Bókun fundar Ákveðið hefur verið að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan í sveitarfélaginu. Verður það gert í samstarfi sveitarfélagsins og kvenfélagsins Fjólu. Frístunda- og menningarfulltrúi hefur hafið undirbúning í samstarfi við kvenfélagið.

    Niðurstaða 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, BBÁ, JHH
  • 6.5 1503008 Tjaldsvæði
    Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59 Farin er af stað vinna við framtíðarhönnun tjaldsvæðis í Vogum.

    Afgreiðsla frístunda- og menningarnefndar:
    Nefndin fagnar því að framtíðarhönnun tjaldsvæðis sé farin af stað. Nefndin telur fyrstu hugmyndir líta vel út og felur frístunda- og menningarfulltrúa að koma hugmyndum FMN á framfæri við hönnunarvinnuna. FMN leggur til að ráðist verði í gerð og uppsetningu skilta í kring um íþrótta- og tjaldsvæði svo verja megi verðmæti sveitarfélagsins sem best. Nefndin telur afar brýnt að hafist verði handa hið fyrsta við að koma upp skjólveggjum fyrir tjaldsvæðið.
    Bókun fundar Farin er af stað vinna við framtíðarhönnun tjaldsvæðis í Vogum.

    Niðurstaða 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Nefndin fagnar því að framtíðarhönnun tjaldsvæðis sé farin af stað. Nefndin telur fyrstu hugmyndir líta vel út og felur frístunda- og menningarfulltrúa að koma hugmyndum FMN á framfæri við hönnunarvinnuna. FMN leggur til að ráðist verði í gerð og uppsetningu skilta í kring um íþrótta- og tjaldsvæði svo verja megi verðmæti sveitarfélagsins sem best. Nefndin telur afar brýnt að hafist verði handa hið fyrsta við að koma upp skjólveggjum fyrir tjaldsvæðið.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, JHH
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59 Undirbúningur er hafinn fyrir Fjölskyldudaga 2016 en þetta verður tuttugasta skiptið sem hátíðin fer fram. Í því sambandi stendur til að hafa hátíðina veglegri og hafa bæjaryfirvöld t.a.m. veitt meiri fjármunum til Fjölskyldudaga en undanfarin ár. Rætt verður við félagasamtök um mögulegt samstarf í tengslum við hátíðina á áðurnefndum fundi 5. apríl n.k. Bókun fundar Undirbúningur er hafinn fyrir Fjölskyldudaga 2016 en þetta verður tuttugasta skiptið sem hátíðin fer fram. Í því sambandi stendur til að hafa hátíðina veglegri og hafa bæjaryfirvöld t.a.m. veitt meiri fjármunum til Fjölskyldudaga en undanfarin ár. Rætt verður við félagasamtök um mögulegt samstarf í tengslum við hátíðina á áðurnefndum fundi 5. apríl n.k.

    Niðurstaða 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: JHH, IRH
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59 Ráðstefnan Frítíminn er okkar fag var haldin í október 2015 en þar var fjallað um frítíma barna og ungmenna í víðu samhengi. Stefnumótun í æskulýðsmálum 2014-2018 var inntak ráðstefnunnar. Ráðstefnan var fróðleg og afar vel sótt og hefur verið unnin skýrsla með helstu niðurstöðum frá ráðstefnunni.

    Afgreiðsla frístunda- og menningarnefndar:
    Skýrslan lögð fram og rædd.
    Bókun fundar Ráðstefnan Frítíminn er okkar fag var haldin í október 2015 en þar var fjallað um frítíma barna og ungmenna í víðu samhengi. Stefnumótun í æskulýðsmálum 2014-2018 var inntak ráðstefnunnar. Ráðstefnan var fróðleg og afar vel sótt og hefur verið unnin skýrsla með helstu niðurstöðum frá ráðstefnunni.

    Niðurstaða 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Skýrslan lögð fram og rædd.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59 Máli vísað til FMN frá 197. fundi bæjarráðs þar sem íþróttafélagið Nes óskar eftir að gerður verði samstarfssamningur milli sveitarfélagsins og Ness. Formaður Ness, Drífa Birgitta Önnudóttir, upplýsti nefndina um starfsemi og hlutverk félagsins og vék svo af fundi.

    Afgreiðsla frístunda- og menningarnefndar:
    FMN leggur til að gerður verði samstarfssamningur milli sveitarfélagsins og Ness.
    Bókun fundar Máli vísað til FMN frá 197. fundi bæjarráðs þar sem íþróttafélagið Nes óskar eftir að gerður verði samstarfssamningur milli sveitarfélagsins og Ness. Formaður Ness, Drífa Birgitta Önnudóttir, upplýsti nefndina um starfsemi og hlutverk félagsins og vék svo af fundi.

    Niðurstaða 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    FMN leggur til að gerður verði samstarfssamningur milli sveitarfélagsins og Ness.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BBÁ, JHH, IRH
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 59 Fundargerð Samsuð frá 08.02.2016.

    Lögð fram.

    Fundargerð Samsuð frá 22.02.2016.

    Lögð fram.

    Fundargerð Samsuð frá 07.03.2016.

    Lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð Samsuð frá 08.02.2016.

    Niðurstaða 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 59. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 120. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

7.Ársreikningur 2015

1602002

Fyrri umræða ársreiknings sveitarfélagsins 2015.
Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga árið 2015 lagður fram til fyrri umræðu, ásamt greinargerð bæjarstjóra.
Rekstrarniðurstaða samstæðunnar (A og B hluti) er jákvæð um 25,9 m.kr., upphafleg áætlun gerði ráð fyrir 8,3 m.kr. rekstrarafgangi. Rekstrarafgangur bæjarsjóðs (A hluta) er einnig jákvæður, en tekjur umfram gjöld eru 21 m.kr., samanborðið við í 3 m.kr. áætlun. Skuldahlutfall er vel innan viðmiðunarmarka, og staða handbærs fjár góð.

Bæjarstjórn samþykkir að vísa ársreikningnum til síðari umræðu, á næsta reglubundna fundi bæjarstjórnar þ. 27.04.2016.

Til máls tóku: ÁE, JHH, BS, BBÁ.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?