Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

209. fundur 23. mars 2016 kl. 06:30 - 08:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Til umsagnar 354. mál frá nefndasviði Alþingis.

1603010

Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun), 354. mál
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun), 354. mál

2.Fundir Reykjanes Jarðvangs ses, 2016.

1601041

Fundargerð 24. fundar stjórnar Reykjanes Geopark
Fundargerð 24. fundar stjórnar Reykjanes Geopark

3.Fundargerðir Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja 2015

1502021

Fundarerð 5. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja
Fundarerð 5. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja

4.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2016

1603005

Fundargerð 836. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 836. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

5.Fundargerðir Heklunnar 2016

1602049

Fundargerðir 48. og 49. funda stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja
Fundargerðir 48. og 49. funda stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja

6.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2016.

1601023

Fundargerðir 381. og 382. funda stjórnar Hafnasambands Íslands
Fundargerðir 381. og 382. funda stjórnar Hafnasambands Íslands

7.Fundargerðir S.S.S. 2016

1601036

Fundargerð 701. fundar stjórnar SSS
Fundargerð 701. fundar stjórnar SSS

8.Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurnesja 2016

1603013

Fundargerð 254. og 255. funda stjórnar Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja
Fundargerð 254. og 255. funda stjórnar Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.

Fundargerðin lögð fram.

9.Fundargerðir 2016 Fjölskyldu- og velferðarnefndar Sandgerðis, Garðs og Voga

1602001

Fundargerð 110. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar
Fundargerð 110. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.

Fundargerðin lögð fram.

10.Skýrsla bæjarstjóra

1603003

Vikuyfirlit bæjarstjóra með minnisatriðum frá fundum
Lögð fram vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) fyrir vikur nr. 9, 10 og 11.

11.Til umsagnar 352. mál frá nefndasviði Alþingis

1603009

Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um málefni aldrðara (réttur til sambúðar á stofnunum), 352. mál
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um málefni aldraðara (réttur til sambúðar á stofnunum), 352. mál

12.Frá nefndasviði Alþingis - 32. mál til umsagnar.

1603006

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um lögheimili, 32. mál.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um lögheimili, 32. mál.

13.Frá nefndasviði Alþingis - 275. mál til umsagnar.

1603004

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hæfisskilyrði leiðsögumanna, 275. mál.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hæfisskilyrði leiðsögumanna, 275. mál.

14.Ársreikningur 2015

1602002

Sigrún Guðmundsdóttir frá BDO Endurskoðun, löggiltur endurskoðandi sveitarfélgsins fer yfir undirbúning gerðar ársreiknins sveitarfélagsins og lögbundna endurskoðun þar að lútandi.
Gestur fundarins undir þessum lið voru fulltrúar BDO Endurskoðunar, þau Sigrún Guðmundsdóttir, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagsins og Barði Ingvaldsson, löggiltur endurskoðandi. Endurskoðendur fóru á fundinum yfir endurskoðun ársins í tengslum við gerð ársreiknings sveitarfélagsins og þau áhersluatriði sem viðhöfð eru við endurskoðunina.

15.Lóð fyrir ÍSAGA ehf.

1204009

Umsókn Ísaga um lóðina Heiðarholt 5. Minnisblað lögmanns sveitarfélagsins um valkosti í framhaldi af höfnun landeigenda (annarra en sveitarfélagsins) á kauptilboði hluta deiliskipulags lands.
Erindi Ísaga ehf. dags. 07.03.2016, þar sem fyrirtækið staðfestir umsókn sína á lóðinni Heiðarholti 5.

Bæjarráð samþykkir að úthluta umræddri lóð til umsækjanda, með fyrirvara um að fyrirtækið uppfylli skilyrði m.a. um hljóðvist á svæðinu.

16.Jafnréttisáætlun sveitarfélaga.

1510028

Svar Jafnréttisstofu um jafnréttisáætlun sveitarfélgsins, sem áður var send embættinu.
Erindi Jafnréttisstofu dags. 14.03.2016. Erindið er svar embættisins við jafnréttisáætlun sveitarfélagsins sem send var til staðfestingar fyrir nokkru, þar sem fram koma ábendingar um þau atriði sem enn á eftir að uppfylla varðandi jafnréttisáætlunina.

Bæjarráð felur bæjarstjóra áframhaldandi úrvinnslu málsins.

17.Beiðni um styrk vegna Landsfundar Upplýsingar á Suðurnesjum

1603012

Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, sækir um styrk vegna landsfundar félagsins sem haldinn verður á Suðurnesjum 29. og 30. september 2016.
Erindi Upplýsingar, Félags bókasafns- og upplýsingafræðinga, dags. 11.03.2016. Óskað er eftir fjárstuðningi vegna landsfundar Upplýsingar á Suðurnesjum 29. og 30. september 2016.

Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 50.000

18.Kæra nr: 41/2015 Kæra vegna ákvörðunar Sveitarf. Voga að veita framkvæmdaleyfi til Landsnets hf. vegna lagningar Suðurnesjalínu 2.

1506006

Niðurstaða kærunefndar um frestun málsins.
Erindi Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 14.03.2016, frestun kærumála nr. 2, 73 og 75 frá árinu 2014 sem og kærumála nr. 40, 41, 42, 101, 108 og 109 frá árinu 2015. Úrskurðarnefndin hefur ákveðið að fresta meðferð kærumálanna á meðan hinar kærðu ákvarðanir eru til meðferðar fyrir dómstólum.

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 08:30.

Getum við bætt efni síðunnar?