208. fundur
15. mars 2016 kl. 18:30 - 08:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Bergur Álfþórssonformaður
Ingþór Guðmundssonvaraformaður
Björn Sæbjörnssonaðalmaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði:Ásgeir Eiríkssonbæjarstjóri
Dagskrá
1.Lóð fyrir ÍSAGA ehf.
1204009
Gestur fundarins er Ívar Pálsson, hrl. Á fundinum er upplýst að kauptilboði sveitarfélagsins á hluta deiliskipulagðs lands á iðnaðarsvæði við Vogabraut hafi verið hafnað af fulltrúa annarra landeigenda en sveitarfélagsins. Lögmaður sveitarfélagsins fór á fundinum yfir þá valkosti sem hann telur vera í stöðunni varðandi næstu skref málsins.
Á fundinum er upplýst að kauptilboði sveitarfélagsins á hluta deiliskipulagðs lands á iðnaðarsvæði við Vogabraut hafi verið hafnað af fulltrúa annarra landeigenda en sveitarfélagsins. Lögmaður sveitarfélagsins fór á fundinum yfir þá valkosti sem hann telur vera í stöðunni varðandi næstu skref málsins.