Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

206. fundur 23. febrúar 2016 kl. 07:30 - 08:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir 1. varamaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Lóð fyrir ÍSAGA ehf.

1204009

Sölutilboð iðnaðarsvæðis við Vogabraut frá Páli Arnóri Pálssonar hrl. dags. 18.2.2016 f.h. hluta landeigenda í óskiptu heiðarlandi Vogajarða lagt fram. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að leggja fram gagntilboð til eignaraðila, í samræmi við umræður á fundinum.
Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 08:00.

Getum við bætt efni síðunnar?