-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindi dómsmálaráðherra til Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 21.3.2022 um endurskipulagningu sýslumannsembætta.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram til kynningar.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Bæjarstjóra falið að kynna erindið innan stjórnsýslunnar.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30. mars 2022, ásamt afriti af bréfi framkvæmdastjóra Sambandsins ti Mennta- og barnamálaráðherra, varðandi gildistöku nýrra barnaverndarlaga. Í bókun stjórnar Sambandsins kemur fram að stjórnin lýsi yfir ánægju með að ráðherra hafi fallist á að fresta gildistöku ákæða í lögum sem fjalla um barnaverndarþjónustu og umdæmisráð, en leggur jafnframt áherslu á að sá frestur sem veittur er nýtist til að skipuleggja fyrirkomulag umdæmisráða.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bókun stjórnar Sambandsins dags. 30.3.2022 lögð fram. Í bókuninni er átakinu fagnað og sveitarfélög hvött til að nýta sér þá aðstoð sem í því felst.
Erindið lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 25. mars 2022. Stjórn Sambandsins hefur sett viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar 2023 - 2026.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Erindi Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dags. 21. febrúar 2022. Í erindinu tilgreinir nefndin með hvaða hætti hún hyggst haga eftirliti sínu með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Yfirlit um stöðu framkvæmda dags. 5.4.2022, lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Erindi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja dags. 25. mars 2022, ásamt eftirlitsskýrslu fyrir Íþróttamiðstöðina í Vogum.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Bæjarstjóra er falið að sjá til þess að gripið verði til viðeigandi ráðstafana og lagfæringa á mannvirkinu, í samræmi við þær ábendingar sem fram koma í eftirlitsskýrslunni.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fjárveiting Jöfnunarsjóðs til verkefnisins er kr. 6.028.308, og er ætlað til að mæta þeim útgjöldum sem sveitarfélagið þarf að stofna til vegna innleiðingar laganna.
Viðaukinn er samþykktur.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Bæjarráð áréttar að engin ákvörðun hefur verið tekin um framtíð hússins. Málið er til úrvinnslu hjá stjórnsýslu sveitarfélagsins sem og á vettvangi Skipulagsnefndar.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir viðbót við gjaldskrá sveitarfélagsins, um að hljóðfæraleiga í Tónlistarskóla sveitarfélagsins verði kr. 6.000 á önn.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Félagsmálaráðuneytið sendi sveitarfélögum erindi dags. 9.3.2022, um málefni flóttafólks. Í erindinu er sagt frá undirbúningi og samstarfi allra aðila sem að verkefninu koma. Ráðuneytið leitar með erindinu eftir samstarfi sveitarfélaga um verkefnið.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Sveitarfélagið mun leggja málefninu lið eftir því sem aðstæður leyfa.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Erindi Steinars Smára Guðbergssonar, (ódags.), beiðni um að sveitarfélagið styrki Velferðanefnd Voga. Fram kemur í erindinu að Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar, Kvenfélagið Fjóla og Lionsklúbburinn Keilir standi að velferðarnefndinni.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð er jákvætt í afstöðu sinni til erindisins. Bæjarstjóra er falin áframhaldandi úrvinnsla málsins.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Erindi Íslandsdeildar Transparency International, dags. 22.03.2022, beiðni um styrk til að tryggja rekstrargrundvöll Íslandsdeildar Transparency International.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Umsagnarbeiðnirnar lagðar fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 352
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
Afgreiðsla bæjarstjórnar: Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs á einstökum erindum í fundargerðinni. Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.
Til máls tóku: IG, JHH, BS, ÁL, ÁE, BBÁ.