Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fundur um ferðamál í Álfagerði.

Fundur um ferðamál í Álfagerði.

  Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes Unesco Global Geopark í samstarfi við sveitafélögin á Suðurnesjum boða til opinna funda um ferðamál á Reykjanesi.A´ fundunum verður staða ferðaþjo´nustunnar a´ Reykjanesi rædd og farið yfir þau verkefni sem eru framundan i´ þessari vaxandi atvinnugrein.
Pistill bæjarstjóra.

Pistill bæjarstjóra.

Framkvæmdir 2019Þessa dagana og vikurnar er unnið markvisst að undirbúningi framkvæmda ársins.Samkvæmt samþykktri fjárhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir árið eru ýmsar framkvæmdir á döfinni.
Laust til umsóknar. Starf skólastjóra.

Laust til umsóknar. Starf skólastjóra.

Skólastjóri Stóru-VogaskólaÍ Sveitarfélaginu Vogum búa tæplega 1.300 íbúar.Þéttbýliskjarninn í Vogum er staðsettur nokkurn vegin miðja vegu milli höfuðborgarsvæðisins og alþjóðaflugvallarins.
Sandur til hálkuvarnar.

Sandur til hálkuvarnar.

ATHUGIÐÞað er hægt að nálgast sand á planinu við tjaldsvæðið í Vogunum.Þar er hægt að koma með fötu eða poka og ná sér í sand til að hálkuverja.
Pistill bæjarstjóra

Pistill bæjarstjóra

FrístundastyrkurÍ fjárhagsáætlun ársins 2019 er gert ráð fyrir fjárveitingu í frístunda- og heilsustyrk, sem annars vegar er ætlaður börnum 18 og yngri og hins vegar einstaklingum 67 ára og eldri.
Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Voga 2019

Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Voga 2019

Ath! Nýjar reglur um frístundastyrk Sveitarfélagsins Voga voru samþykktar í bæjarstjórn þann 30.janúar síðastliðinn.Sjá nánar hér: /resources/Files/931_Frístundastyrkur%20reglur%202018.pdfStyrkur verður greiddur til barna 18 ára og yngri með lögheimili í Sveitarfélaginu Vogum, gegn umsókn og framvísun greiðslukvittana um þátttöku í skipulögðu íþrótta- og/eða tómstundastarfi, eða gegn framvísun greiðslukvittunar fyrir líkamsræktarkorti sem gildir a.m.k.
Pistill bæjarstjóra.

Pistill bæjarstjóra.

Af vettvangi bæjarstjórnarJanúarfundur bæjarstjórnar var s.l.miðvikudag, þar sem fjölmörg mál voru tekin til umfjöllunar.Þar má t.d.

Fundarboð -Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga -153

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 153FUNDARBOÐ153.fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn á bæjarskrifstofu, 30.
Álagning ársins 2019

Álagning ársins 2019

Álagningaseðlar frá Sveitarfélaginu Vogar eru rafrænir og hægt er að nálgast þá í íbúagáttinni.Til að skrá sig inn þarf að auðkenna sig með Íslykli eða rafrænum skilríkum. Sveitarfélagið Vogar mun þó senda einstaklingum 71 ára og eldri álagninga- og greiðsluseðla í bréfapósti. Skýringar vegna álagningar fasteignagjalda 2019.
Þorrablót heilsuleiskólans Suðurvalla