Götusópun er lokið og nú taka Hreinsunardagar við. Íbúar eru hvattir til að taka til á lóðum sínum og í nærumhverfi.
Gámur fyrir garðaúrgang er kominn við tjaldsvæðið við Hafnargötu.
Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja og svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðis samþykktu á dögunum sameiginlega yfirlýsingu um greiðar, vistvæntar og öruggar samgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja.
Miðvikudaginn 24. maí verða götur í Vogunum sópaðar og til þess að það megi ganga sem best eru eigendur ökutækja beðnir um að reyna að leggja ekki á götunum þennan dag.