Dagskrá
1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
1909006F
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Ákveðið er að halda fund með deildarstjórum og forstöðumönnum, þriðjudaginn 15. október 2019 frá kl. 8 til kl. 12.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarstjóra falið að ræða við viðkomandi vegna verkefnisins og afla frekari gagna.
Bókun fundar
Til máls tóku: BS, ÁE
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð tilnefnir Ingþór Guðmundsson og Áshildi Linnet.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarstjóra falið að að ræða við bæjarstjóra Suðurnesjabæjar um málið.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH, IG, ÁE
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla baæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 286
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH
2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 287
3.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 288
1910005F
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 288
Afgreiðsla bæjarráðs: Minnisblað lagt fram og bæjarráð er sammála niðurstöðum minnisblaðsins.
Bókun fundar
Til máls tóku: JHH, IG, IRH
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 288
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að taka áfram þátt í verkefninu og kostnaðarþátttöku Sveitarfélagsins Voga.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 288
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
Bókun fundar
Til máls tóku: BS, ÁE
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 288
Afgreiðsla bæjarráðs: Umræða um mögulegar framkvæmdir.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 288
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 288
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerð 415. fundar Hafnarsambands Íslands lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 288
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerð 874. fundar Sambandsins lögð fram.
4.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 81
1909004F
-
Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 81
Petra Ruth Rúnarsdóttir formaður ungmennafélagsins Þróttar og Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri félagsins komu á fundinn og kynntu vetrarstarf félagsins.
Starfið í vetur verður bæði með hefðbundnu sniði en þó bryddað upp á ýmsum nýjungum, t.d. íþróttaskóla barna, unglingahreysti og brussubolta.
-
Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 81
Matthías Freyr Matthíasson íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti málið.
Skrifað var undir samning um heilsueflandi við landlækni 14. ágúst. Skipa þarf starfshóp um verkefnið og frístunda- og menningarnefnd óskar eftir því við bæjarráð að það hlutist til um það sem fyrst í samstarfi við íþrótta- og tómstundafulltrúa.
Bókun fundar
Til máls tóku: JHH, IRH, BBÁ, SÁ
-
Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 81
Daníel Arason menningarfulltrúi kynnti félagsstarf eldri borgara fram að áramótum. Hægt er að sjá fréttabréf félagsins á vef sveitarfélagsins.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH
-
Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 81
Matthías Freyr Matthíasson íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnir starfsemina.
Starfsemin hófst 2. september. Haldið var ungmennaþing þar sem fram komu margar góðar hugmyndir sem munu nýtast í vetur. Góð þátttaka er meðal ungmenna í starfinu og mikil gróska í því. Dagskrá hvers mánaðar má sjá á Facebook síðu félagsmiðstöðvarinnar.
-
Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 81
Matthías Freyr Matthíasson íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti sumarstarf vinnuskólans. Verkefni skólans voru hefðbundin. 32 ungmenni voru skráð í vinnuskólann sem er fjölgun um 2 frá því í fyrra.
-
Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 81
Matthías Freyr Matthíasson íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti heilsu- og forvarnarviku á Suðurnesjum.
Meðal þess sem sveitarfélagið leggur af mörkum er til dæmis það að það verður frítt í sund, kynfræðingur kemur og ræðir við unglinga, ungmennafélagið Þróttur býður ókeypis á ýmsar æfingar.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH
-
Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 81
Matthías Freyr Matthíasson íþrótta- og tómstundafulltrúi og Daníel Arason menningarfulltrúi kynntu stöðuna í fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2020 og helstu áherslur í þeirri vinnu.
-
Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 81
Frístunda- og menningarnefnd leggur til að menningarfulltrúi kanni áhuga félagasamtaka í sveitarfélaginu að taka þátt í degi félagasamtaka þar sem félögin myndu kynna starfsemi sína.
Bókun fundar
Til máls tóku: JHH, ÁE,
5.Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 86
1910004F
-
Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 86
Samkvæmt áliti Sambands íslenskra sveitarfélaga er ekki mælt með því að börnum verði veitt tvöföld skólavist. Fræðslunefnd og skólastjórar fagna því að fá leiðbeiningar til að fara eftir.
-
Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 86
Skólastjórar vilja hafa skólana opna að vissu marki. Þeir munu ræða þessi mál á starfsmannafundum og auka vitund starfsmanna á þessum málum í tengslum við skoðun á aðgangsmálum sveitarfélagsins í heild.
Nefndin hvetur stjórnendur leikskólans til að skoða hvaða möguleikar eru á að koma upp eftirlitsmyndavélakerfi í leikskólanum.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH
-
Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 86
Fræðslunefnd og skólastjóri eru mjög jákvæð fyrir því að framhalds- og háskólanemum í sveitarfélaginu verði gert kleift að nota bókasafnið til að læra í en leggur áherslu á að fyllsta öryggis sé gætt hvað varðar stjórnun og eftirlit með þvi. Nefndin telur að það verði einungis gert með einhvers konar rafrænu aðgangsstýringakerfi.
Bókun fundar
Til máls tók: SÁ, IG, JHH
-
Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 86
Fræðslunefnd samþykkir áætlunina.
6.Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 7
1910006F
-
Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 7
Afgreiðsla skipulagsnefndar:
Tillagan hefur verið grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugasemdir hafa verið gerðar við tillöguna. Tillagan er samþykkt. Málsmeðferð verði í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
-
Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 7
Afgreiðsla skipulagsnefndar:
Samþykkt að tillögurnar verði kynntar í samræmi við 2. mgr. 30. gr. og 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
7.Kosningar í nefndir og ráð 2018-2022
8.Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
Fundi slitið - kl. 20:00.