Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

286. fundur 02. október 2019 kl. 06:30 - 07:20 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Einar Kristjánsson ritari
Fundargerð ritaði: Einar Kristjánsson bæjarritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2020 - 2023

1907014

Umræða og ákvörðun um fundardagsetningu við deildarstjóra og forstöðumenn.
Afgreiðsla bæjarráðs: Ákveðið er að halda fund með deildarstjórum og forstöðumönnum, þriðjudaginn 15. október 2019 frá kl. 8 til kl. 12.

2.Minningargarðar.

1909036

Tillaga tré lífsins um Minningargarð.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarstjóra falið að ræða við viðkomandi vegna verkefnisins og afla frekari gagna.

3.Tilnefning í starfshóp um stöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum og starfshóps um vaxtarsvæði.

1909060

Beiðni frá Samgöngu- og sveitarstjórnarfráðuneytinu um tilnefningu Sveitarfélagsins Voga í starfshóp um stöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum og starfshóps um vaxtarsvæði.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð tilnefnir Ingþór Guðmundsson og Áshildi Linnet.

4.Framkvæmdir 2019

1902059

Staða framkvæmda 30.9.2019
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

5.Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarráðs 2019

1901033

Svar sviðsstjóra fjölskyldusviðs um nafngiftir á ráðum og nefndum í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarstjóra falið að að ræða við bæjarstjóra Suðurnesjabæjar um málið.

6.Til umsagnar 101. mál frá nefndasviði Alþingis

1909045

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um skráningu einstaklinga (heildarlög), 101.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

7.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 41995 með síðari breytingum og sveitarstjórnarlögum nr. 1382011

1909053

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum, og sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 hefur verið lagt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

8.Til umsagnar 22. mál frá nefndasviði Alþingis

1909043

Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 22. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

9.Til umsagnar 16. mál frá nefndasviði Alþingis

1909052

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnarfrumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 16. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

10.Til umsagnar 26. mál frá nefndasviði Alþingis

1909044

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (endurgreiðsla virðisaukaskatts), 26. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

11.Til umsagnar 122. mál frá nefndasviði Alþingis

1909042

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmrauppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 122. mál.
Afgreiðsla baæjarráðs: Lagt fram.

12.Fundargerðir Svæðisskipulags Suðurnesja

1602060

Fundargerðir 18. og 19. funda Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

13.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2019.

1901031

Fundargerð 748. fundar SSS.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

14.Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2019.

1903010

Fundargerð 31. fundar Þekkingarseturs Suðurnesja
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

15.Fundargerð Fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands 20. september 2019.

1909046

Fundargerð 17. aðalfundar fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagins Brunabótafélag Íslands
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

16.Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.

1604006

Fundargerð stjórnar Öldungarráðs Suðurnesja.
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 07:20.

Getum við bætt efni síðunnar?