Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

156. fundur 24. apríl 2019 kl. 18:00 - 18:36 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Bergur Álfþórsson aðalmaður
  • Áshildur Linnet aðalmaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir varamaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Sigurpáll Árnason aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason aðalmaður
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 274

1904001F

Fundargerð 274. fundar bæjarráðs er lögð fram á 156. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs á einstökum liðum fundargerðarinnar, nema annað sé tekið fram í bókun undir viðkomandi máli.

Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275

1904005F

Fundargerð 275. fundar bæjarráðs er lögð fram á 156. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs á einstökum liðum fundargerðarinnar, nema annað sé tekið fram í bókun undir viðkomandi máli.

Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Skýrslan lögð fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Minnisblaðið lagt fram.
  • 2.3 1710025 Fullveldi 1918-2018
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fréttatilkynningin ásamt fylgigögnum lögð fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Áætlunin lögð fram.
  • 2.5 1902059 Framkvæmdir 2019
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Lagt fram minnisblað bæjarstjóra dags. 15.4.2019. Einnig lögð fram útboðs- og hönnunargögn ásamt kostnaðaráætlun vegna gerðar göngu- og hjólreiðastígs milli Voga og Brunnastaðahverfis.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Göngu- hjólreiðastígur: Sótt verði um mótframlag til Vegagerðarinnar, enda uppfyllir hönnun stígsins skilyrði sem sett eru fyrir styrkveitingunni. Fáist mótframlagið samþykkt samþykkir bæjarráð að framkvæmdin verði boðin út.
    Endurbætur fráveitu: Bæjarráð samþykkir að bjóða út endurbætur á fráveitunni í samræmi við framlagt minnisblað bæjarstjóra um málið.
    Bókun fundar Til máls tók: JHH
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð staðfestir skil á lóðinni.
  • 2.8 1812008 Trúnaðarmál
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Niðurstaða málsins er færð í trúnaðarmálabók
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Viðauki 1/2019 er lagður fram til samþykktar.
    Viðaukinn er í þremur liðum:
    1. Endurskoðað uppgjör félagsþjónustu sveitarfélaganna Voga og Suðurnesjabæjar fyrir árið 2018. Endurgreiðsla til Sveitarfélagsins Voga er 10,6 m.kr.
    2. Kaup á nýrri hraðamyndavél, kr. 600.000
    3. Viðbótarfrágangur við byggingu þjónustumiðstövar sveitarfélagsins, frágangur jarðvegsyfirborðs. Viðbótarkostnaður 3,8 m.kr.

    Nettó áhrif framangreindra atriða er að handbært fé sveitarfélagsins á fjárhagsárinu hækkar um 6,2 m.kr.

    Afgreiðsla bæjarráðs.
    Bæjarráð samþykkir viðaukann.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Matthías Freyr Matthíasson íþrótta- og tómstundafulltrúi var gestur fundarins undir þessum lið. Á fundinum kynnti hann verkefnið "Barnvænt sveitarfélag", en í því felst m.a. vottunarferli á vegum UNICEF á Íslandi.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Málið kynnt.
    Bókun fundar Til máls tóku: JHH, BBÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Til máls tók: JHH, IRH
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin og reglugerðin lögð fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 275 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

3.Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 2

1904002F

Fundargerð 2. fundar Skipulagsnefndar er lögð fram á 156. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu Skipulagsnefndar á einstökum liðum fundargerðarinnar, nema annað sé tekið fram í bókun undir viðkomandi máli.

Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.
  • Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 2 Afgreiðsla skipulagsnefndar:
    Umsagnir lagðar fram og lagt til þær verði hafðar til hliðsjónar við frekari vinnslu skipulagstillögunnar. Sett verði ákvæði um hámarks hlutfall í rekstri hverju sinni.
    Bókun fundar Til máls tók: JHH, ÁL
  • Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 2 Afgreiðsla skipulagsnefndar:
    Fyrirhuguð breyting samræmist aðalskipulagi en deiliskipulag liggur ekki fyrir og er í samræmi við landnotkun, byggðamynstur og þéttleika byggðar. Samþykkt að grenndarkynna erindið í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 áður en umsókn um byggingarleyfi er afgreidd. Erindið skal kynna íbúum og eigendum Vogagerðis 18, 19, 21 og 22 og Akurgerðis 3, 5, 7 og 9.
  • Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 2 Afgreiðsla skipulagsnefndar:
    Nefndarmenn kynntu sér svæðið.

4.Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 1

1904004F

Fundargerð 1. fundar Umhverfisnefndar er lögð framn á 156. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu Umhverfisnefndar á einstökum liðum fundargerðarinnar, nema annað sé tekið fram í bókun undir viðkomandi máli.

Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tók: IG, BS
  • Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 1 Afgreiðsla umhverfisnefndar:
    Nefndin mun funda 3. miðvikudag í mánuði
  • Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 1 Afgreiðsla umhverfisnefndar:
    Nefndin óskar eftir að umhverfisdeild yfirfari og uppfæri Umhirðuáætlun Sveitarfélagsins.
    Nefndin mælist jafnframt til að skoðaðir verði kostir og gallar við frágang gangstétta, það er hvort henti betur að malbika eða helluleggja.
  • Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 1 Afgreiðsla umhverfisnefndar:
    Nefndin leggur til að kannaðir verði möguleikar með að skoða útbreiðslu ágengra planta með það í huga að sporna við frekari útbreiðslu.
  • 4.4 1904017 Vinnuskólinn 2019
    Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 1 Afgreiðsla umhverfisnefndar:
    Málefni vinnuskólans rædd
  • Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 1 Afgreiðsla umhverfisnefndar:
    Umhverfisvikan verður seinnipart í maí.
    Janframt rætt um að auglýsa strandhreinsunardaginn sem verður 4.maí og stóra plokkdaginn sem verður 28. apríl.
    Íbúar Sveitarfélagsins hvattir til að taka þátt

5.Endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins Voga

1303038

Endurskoðun samþykkta um stjórn Sveitarfélagsins Voga - síðari umræða
Samþykkt um endurskoðun samþykkta, síðari umræða.

Afgreiðsla bæjarstjórnar:
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna, samhljóða með sjö atkvæðum.

6.Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga 2018

1902008

Ársreikningur bæjarsjóðs og stofnana sveitarfélagsins - síðari umræða
Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2018, síðari umræða.

Til máls tóku: BS, ÁE, JHH, BBÁ

Afgreiðsla bæjarstjórnar:

Bæjarstjórn samþykkir ársreikning Sveitarfélagsins Voga samhljóða með sjö atkvæðum.
Bæjarstjórn færir starfsfólki sveitarfélagsins þakkir fyrir þeirra þátt í að skila jákvæðri og góðri rekstrarniðurstöðu fyrir árið 2018.

Fundi slitið - kl. 18:36.

Getum við bætt efni síðunnar?