274. fundur
03. apríl 2019 kl. 06:30 - 07:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Bergur Álfþórssonformaður
Ingþór Guðmundssonvaraformaður
Björn Sæbjörnssonaðalmaður
Jóngeir Hjörvar Hlinasonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Einar Kristjánssonritari
Fundargerð ritaði:Einar Kristjánssonbæjarritari
Dagskrá
1.Endurnýjun samstarfssamnings við Lionsklúbbinn Keili 2019
1902070
Undirritaður samstarfssamningur lagður fram til staðfestingar.
Bæjarráð samþykkir samstarfssamninginn samhljóða.
2.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019.
1902001
Fundargerð 869. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundargerð lögð fram.
3.Fundir Reykjanes fólkvangs 2019.
1903011
Fundargerð lögð fram.
4.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2019.
1901031
Fundargerð 742. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Fundargerð lögð fram.
5.Fundargerðir Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. 2019.
1901014
Fundargerð 501. fundar Kölku sorpeyðingarstöðvar sf.
Fundargerð lögð fram.
6.Til umsagnar 711. mál frá nefndasviði Alþingis.
1903054
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni (neyslurými), 711. mál.
Lagt fram.
7.Hraðamælingar í Vogum.
1904010
Niðurstaða hraðamælinga í mars 2019 ásamt minnisblaði bæjarstjóra 1.4.2019.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leiti kaupin á færanlegu tæki og felur bæjarstjóra að gera viðauka fyrir næsta fund bæjarráðs. Í ljósi framlagðra gagna um hraðakstur, fer bæjarráð fram á aukinn sýnileika og eftirlit lögreglu með hraðakstri í Sveitarfélaginu Vogum.
8.Samningur um uppgjör lífeyrisskuldbindinga í Brú lífeyrissjóði.
1903058
Staðfesting samkomulags um uppgjör lífeyrisskuldbindinga vegna BS.
Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leiti og felur bæjarstjóra að gera viðauka fyrir næsta fund bæjarráðs.
9.Breiðuholt 4. Lóð skilað.
1903060
Lagt fram.
Lagt fram.
10.Eftirlit og framkvæmd fjárfestinga 2019
1903045
Erindi frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, dagsett 18. mars 2019, varðandi almennt eftirlit með því að fjármál og fjármálastjórn sveitarfélaga séu í samræmi við lög.
Lagt fram
11.Endurnýjun samstarfssamnings við Skógræktarfélagið Skógfell 2019
1902072
Undirritaður samstarfssamningur lagður fram til staðfestingar.
Bæjarráð samþykkir samstarfssamninginn samhljóða.
12.Endurnýjun samstarfssamnings við Norræna félagið í Vogum 2019
1903005
Undirritaður samstarfssamningur lagður fram til staðfestingar.
Bæjarráð samþykkir samstarfssamninginn samhljóða.
13.Endurnýjun samstarfssamnings við björgunarsveitina Skyggni 2019
1903006
Undirritaður samstarfssamningur lagður fram til staðfestingar.
Bæjarráð samþykkir samstarfssamninginn samhljóða.
14.Endurnýjun samstarfssamnings við Kvenfélagið Fjólu 2019
1902071
Undirritaður samstarfssamningur lagður fram til staðfestingar.
Bæjarráð samþykkir samstarfssamninginn samhljóða.
15.Endurnýjun samstarfssamnings við Minjafélagið
1901032
Undirritaður samstarfssamningur lagður fram til staðfestingar.
Bæjarráð samþykkir samstarfssamninginn samhljóða.
16.Innkaupamál - endurskoðun verkferla
1903049
Drög að endurskoðuðum verklagsreglum vegna innkaupakorta til kynningar.
Lagt fram
17.Ársreikningur Hafnarsambands íslands 2018.
1903059
Tölvupóstur frá Hafnarsambandi Íslands, dagsettur 26. mars 2019, um kynningu á ársreikningi Hafnarsambands Íslands.
Lagt fram
18.Styrktarsjóður EBÍ 2019
1903056
Erindi frá Brunabótafélagi Íslands, dagsett 25. mars 2019, um Styrktarsjóð EBÍ 2019.