-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Tilkynning Búmanna dags. 29.01.2016, til þeirra sem áttu búseturétt í innlausnarkerfi Búmanna og sem töldust því vera kröfuhafa í nauðasamningi félagsins og fjalla um aðgerðir í kjölfar staðfestingar nauðasamnings Búmanna.
Lagt fram.
Bókun fundar
Tilkynning Búmanna dags. 29.01.2016, til þeirra sem áttu búseturétt í innlausnarkerfi Búmanna og sem töldust því vera kröfuhafar í nauðasamningi félagsins og fjalla um aðgerðir í kjölfar staðfestingar nauðasamnings.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Tölvupóstur Fjölmenningarseturs dags. 05.01.2016 ásamt erindi, þar sem óskað er eftir upplýsingum um mótttökuáætlanir sveitarfélaga vegna innflytjenda.
Erindið er lagt fram. Sveitarfélagið hyggst að svo stöddu ekki móta sér móttökuáætlun fyrir innflytjendur.
Bókun fundar
Tölvupóstur Fjölmenningarseturs dags. 05.01.2016 ásamt erindi, þar sem óskað er eftir upplýsingum um mótttökuáætlanir sveitarfélaga vegna innflytjenda.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Erindið er lagt fram. Sveitarfélagið hyggst að svo stöddu ekki móta sér móttökuáætlun fyrir innflytjendur.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Bæjarstjóri fór yfir og upplýsti stöðu málsins, m.a. um stöðu í viðræðum um kaup á landi.
Bókun fundar
Umsókn Ísaga ehf. um lóð fyrir starfsemi félagsins á iðnaðarsvæðinu við Vogabraut.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Bæjarstjóri fór yfir og upplýsti stöðu málsins, m.a. um stöðu í viðræðum um kaup á landi.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Á fundinum eru lögð fram til umræðu drög að reglum um val og útnefningu heiðursborgara Sveitarfélagsins Voga. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög.
Bókun fundar
Drög að reglum um val og útnefningu heiðursborgara Sveitarfélagsins Voga, drögin lögð fram til umræðu.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tóku: JHH, BS, BÖÓ.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Tölvupóstur frá Rauða krossinum dags. 19.01.2016. Í tölvupóstinum eru upplýsingar um námskeið í skyndihjálp, sem hugsanlega stendur til að bjóða upp á fyrir íbúa sveitarfélagsins.
Bæjarráð samþykkir að auglýst verði námskeið í skyndihjálp fyrir íbúa sveitarfélagsins og þeim með því gefinn kostur á að sækja slíkt námskeið í boði sveitarfélagsins.
Bókun fundar
Tölvupóstur frá Rauða krossinum dags. 19.01.2016. Í tölvupóstinum eru upplýsingar um námskeið í skyndihjálp, sem hugsanlega stendur til að bjóða upp á fyrir íbúa sveitarfélagsins.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að auglýst verði námskeið í skyndihjálp fyrir íbúa sveitarfélagsins og þeim með því gefinn kostur á að sækja slíkt námskeið í boði sveitarfélagsins.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tóku: JHH, ÁL
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Fyrir liggur skýrsla Verkfræðistofunnar EFLU unnin í október og nóvember 2015, um ástand húsnæðis í Stóru-Vogaskóla. Skólastjóri Stóru-Vogaskóla hefur tekið saman minnisblað dags. 29.01.2016, þar sem farið er yfir stöðu mála þar sem m.a. er lögð til sú lausn að ónotuð færanleg kennslustofa sem er staðsett við leikskólann verði færð á lóð grunnskólans. Einnig liggur fyrir áætlun Tækniþjónustu SÁ ásamt viðbótarupplýsingum frá forstöðumanni Umhverfis- og eigna um kostnað vegna flutnings kennslustofunnar.
Gögnin lögð fram. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að vinna áfram að skoðun málsins.
Bókun fundar
Fyrir liggur skýrsla Verkfræðistofunnar EFLU unnin í október og nóvember 2015, um ástand húsnæðis í Stóru-Vogaskóla. Skólastjóri Stóru-Vogaskóla hefur tekið saman minnisblað dags. 29.01.2016, þar sem farið er yfir stöðu mála þar sem m.a. er lögð til sú lausn að ónotuð færanleg kennslustofa sem er staðsett við leikskólann verði færð á lóð grunnskólans. Einnig liggur fyrir áætlun Tækniþjónustu SÁ ásamt viðbótarupplýsingum frá forstöðumanni Umhverfis- og eigna um kostnað vegna flutnings kennslustofunnar.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Gögnin lögð fram. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að vinna áfram að skoðun málsins.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tóku: JHH, BS, GK, IG.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Tölvupóstur Félagsþjónustunnar dags. 26.01.2016 vegna upphæða fjárhagsaðstoðar fyrir árið 2016. Með tölvupóstinum fylgir samantekt Félagsþjónstunnar þar sem m.a. kemur fram samanburður upphæða fjárhagsáætlunar við önnur sveitarfélög sem standa að hinni sameiginlegu félagsþjónustu sveitarfélaganna Garðs, Sandgerðis og Voga, ásamt upplýsingum up upphæðir almannatrygginga 2015 og 2016.
Bæjarráð staðfestir að fjárhæðir fjárhagsaðstoðar verði þær sömu fyrir árið 2016 og 2015.
Bókun fundar
Tölvupóstur Félagsþjónustunnar dags. 26.01.2016 vegna upphæða fjárhagsaðstoðar fyrir árið 2016. Með tölvupóstinum fylgir samantekt Félagsþjónstunnar þar sem m.a. kemur fram samanburður upphæða fjárhagsáætlunar við önnur sveitarfélög sem standa að hinni sameiginlegu félagsþjónustu sveitarfélaganna Garðs, Sandgerðis og Voga, ásamt upplýsingum up upphæðir almannatrygginga 2015 og 2016.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð staðfestir að fjárhæðir fjárhagsaðstoðar verði þær sömu fyrir árið 2016 og 2015.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Erindi Orkustofnunar dags. 22.01.2016 ásamt fylgigögnum, beiðni um umsögn um umsókn Iceland Resources ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á málmum á Reykjanesskaga.
Umsögn bæjarráðs:
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Sveitarfélagið áréttar þó að það áskilur sér allan rétt til að taka afstöðu til einstakra rannsókna, framkvæmda eða vinnslu m.t.t. áhrifa þeirra á viðkomandi svæði. Þá áréttar sveitarfélagið að umsækjandi þarf, áður en til nokkurra rannsókna eða framkvæmda kemur, að ná samningum við landeigendur um rannsóknir og eða framkvæmdir á eignarlandi.
Bókun fundar
Erindi Orkustofnunar dags. 22.01.2016 ásamt fylgigögnum, beiðni um umsögn um umsókn Iceland Resources ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á málmum á Reykjanesskaga.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Umsögn bæjarráðs:
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Sveitarfélagið áréttar þó að það áskilur sér allan rétt til að taka afstöðu til einstakra rannsókna, framkvæmda eða vinnslu m.t.t. áhrifa þeirra á viðkomandi svæði. Þá áréttar sveitarfélagið að umsækjandi þarf, áður en til nokkurra rannsókna eða framkvæmda kemur, að ná samningum við landeigendur um rannsóknir og eða framkvæmdir á eignarlandi.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds), 400 mál.
Erindið lagt fram.
Bókun fundar
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds), 400 mál.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Umhverfis- og samgöngunefnd sendir til umsagnar frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna), 404. mál.
Erindið lagt fram.
Bókun fundar
Umhverfis- og samgöngunefnd sendir til umsagnar frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna), 404. mál.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 13. mál.
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga leggst gegn frumvarpinu.
Bókun fundar
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 13. mál.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga leggst gegn frumvarpinu.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Fundargerð 109. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.
Fundargerðin er lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 109. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Fundargerð 6. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja bs. Með fundargerðinni fylgir erindi Jóns Guðlaugssonar slökkviliðsstjóra, dags. 21.01.2016, ásamt gjaldskrá BS fyrir árið 2016 sem samþykkt hefur verið í stjórn BS.
Fundargerðin lögð fram. Bæjarráð staðfestir fyrir sitt leyti gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja 2016.
Bókun fundar
Fundargerð 6. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja bs. Með fundargerðinni fylgir erindi Jóns Guðlaugssonar slökkviliðsstjóra, dags. 21.01.2016, ásamt gjaldskrá BS fyrir árið 2016 sem samþykkt hefur verið í stjórn BS.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram. Bæjarráð staðfestir fyrir sitt leyti gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja 2016.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tók: BÖÓ
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Fundargerð 7. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja bs.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 7. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja bs.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tók: BÖÓ
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204
Fundargerð 466. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 466. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.
Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.