Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

70. fundur 15. febrúar 2016 kl. 18:00 - 20:00 í StóruVogaskóla
Nefndarmenn
  • Brynhildur Hafsteinsdóttir formaður
  • Davíð Harðarson varaformaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason aðalmaður
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir varamaður
  • Inga Þóra Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sólrún Pálmadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Hálfdán Þorsteinsson
Fundargerð ritaði: Brynhildur Hafsteinsdóttir formaður
Dagskrá

1.Húsnæðismál grunnskólans

1404060

Skýrsla Eflu - verkfræðistofu um ástand húsnæðis. Minnisblað skólastjóra um stöðu húsnæðismála.
Skýrsla Eflu - verkfræðistofu um ástand húsnæðis. Minnisblað skólastjóra um stöðu húsnæðismála.
Lagt fram til kynningar. Komið af stað í verkferli.

2.Námsver Stóru-Vogaskóla

1602064

Samantekt skólastjóra um starfsemi námsvera skólans
Samantekt skólastjóra um starfsemi námsvera skólans lagt fram til kynningar.
Nefndin leggur til að samþkkt verði að færa Staðarborg á skólalóðina.

3.Breytt fyrirkomulag samræmdra könnunarprófa í grunnskólum

1602065

Bréf Menntamálastofnunar
Bréf Menntamálastofnunar.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 20:00.

Getum við bætt efni síðunnar?