Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

115. fundur 28. október 2015 kl. 18:03 - 18:00 í Álfagerði
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Bergur Álfþórsson aðalmaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196

1510001F

Fundargerð 196. fundar bæjarráðs er lögð fram til afgreiðslu á 115. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • 1.1 1510004 Fundir EBÍ 2015
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð Fulltrúaráðs Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands sem haldinn var 23.september 2015. Einnig lagt fram bréf félagsins dags. 6. október 2015, þar sem tilkynnt er ágóðahlutagreiðsla til Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2015, kr. 218.000. Bókun fundar Lögð fram fundargerð Fulltrúaráðs Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands sem haldinn var 23.september 2015. Einnig lagt fram bréf félagsins dags. 6. október 2015, þar sem tilkynnt er ágóðahlutagreiðsla til Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2015, kr. 218.000

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 1.2 1509043 Styrkbeiðni
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi, sækir um fjárhagsstyrk til starfseminnar í bréfi, dags. 24. september 2015.

    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
    Bókun fundar Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi, sækir um fjárhagsstyrk til starfseminnar í bréfi, dags. 24. september 2015.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lagt fram erindi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja, dags. 29. september 2015 ásamt sundurliðaðri tillögu að gjaldskrá eftirlitsins fyrir árið 2015. Umsögn heilbrigðisnefndar Suðurnesja, dags. 17. september 2015 liggur fyrir.

    Með vísan til 12. og 25. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, 25. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli og 8. gr. laga nr. 6/2002 um tóbaksvarnir og að fenginni umsögn Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, samþykkir bæjarráð framlagða tillögu að gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja 2015. Gjaldskráin skal auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þegar samþykki allra sveitarstjórna á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja liggur fyrir.

    Samþykkt samhljóða.
    Bókun fundar Lagt fram erindi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja, dags. 29. september 2015 ásamt sundurliðaðri tillögu að gjaldskrá eftirlitsins fyrir árið 2015. Umsögn heilbrigðisnefndar Suðurnesja, dags. 17. september 2015 liggur fyrir.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Með vísan til 12. og 25. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, 25. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli og 8. gr. laga nr. 6/2002 um tóbaksvarnir og að fenginni umsögn Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, samþykkir bæjarráð framlagða tillögu að gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja 2015. Gjaldskráin skal auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þegar samþykki allra sveitarstjórna á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja liggur fyrir. Samþykkt samhljóða.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lagður fram tölvupóstur dags. 9.október 2015 frá Ingu Rut Hlöðversdóttur, fyrirspurn varðandi uppbyggingu og rekstur tjaldsvæðis í Vogum.

    Inga Rut Hlöðversdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa máls.

    Bæjarráð tekur jákvætt í erindið, óskað er eftir frekari upplýsingum um áformin áður en frekari afstaða til málsins er mótuð.
    Bókun fundar Lagður fram tölvupóstur dags. 9.október 2015 frá Ingu Rut Hlöðversdóttur, fyrirspurn varðandi uppbyggingu og rekstur tjaldsvæðis í Vogum. Inga Rut Hlöðversdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa máls.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð tekur jákvætt í erindið, óskað er eftir frekari upplýsingum um áformin áður en frekari afstaða til málsins er mótuð.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Inga Rut Hlöðversdóttir vekur athygli á vanhæfi sínu við umfjöllun þessa máls.
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: IRH
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lagt fram erindi frá Búmönnum hsf. dags. 24. september 2015, frumvarp að nauðasamningi félagsins.

    Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Erindi frá Búmönnum hsf. dags. 24. september 2015, frumvarp að nauðasamningi félagsins.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lagður fram kostnaðarútreikningur skipulags- og byggingafulltrúa vegna framkvæmdakostnaðar við Hraunholt, í tengslum við hugsanlega úthlutun lóðar á svæðinu til Ísaga ehf.

    Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að óska eftir viðræðum við meðeigendur sveitarfélgsins að landsvæði því sem umræddar lóðir eru á, um kaup sveitarfélagsins á landinu með vísan til fyrirspurnar Ísaga ehf. um lóð á svæðinu.
    Bókun fundar Lagður fram kostnaðarútreikningur skipulags- og byggingafulltrúa vegna framkvæmdakostnaðar við Hraunholt, í tengslum við hugsanlega úthlutun lóðar á svæðinu til Ísaga ehf.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að óska eftir viðræðum við meðeigendur sveitarfélgsins að landsvæði því sem umræddar lóðir eru á, um kaup sveitarfélagsins á landinu með vísan til fyrirspurnar Ísaga ehf. um lóð á svæðinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lagður fram viðauki 2015/2 við fjárhagsáætlun ársins, vegna viðbótarstöðugildis við Stóru-Vogaskóla til áramóta.
    Bæjarráð samþykkir viðaukann.
    Bókun fundar Viðauki 2015/2 við fjárhagsáætlun ársins, vegna viðbótarstöðugildis við Stóru-Vogaskóla til áramóta.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir viðaukann.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lagður fram viðauki 2015/3 við fjárhagsáætlun ársins, vegna viðbótarstyrks til Björgunarsveitarinnar Skyggnis.

    Bæjarráð samþykkir viðaukann.
    Bókun fundar Viðauki 2015/3 við fjárhagsáætlun ársins, vegna viðbótarstyrks til Björgunarsveitarinnar Skyggnis.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir viðaukann.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram staðgreiðsluáætlun Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. í október 2015, þar sem fram kemur m.a. að álagningarstofn útsvars árið 2016 verði 8,9% hærri en árið 2015.

    Á fundinum var farið almennt yfir forsendur við gerð fjárhagsáætlunar 2016 - 2019.
    Bókun fundar Lögð fram staðgreiðsluáætlun Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. í október 2015, þar sem fram kemur m.a. að álagningarstofn útsvars árið 2016 verði 8,9% hærri en árið 2015.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Á fundinum var farið almennt yfir forsendur við gerð fjárhagsáætlunar 2016 - 2019.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lagt fram bréf Íbúðalánasjóðs, dags. 8.október 2015. Í bréfinu er sveitarfélaginu boðið til viðræðna um þann möguleika að kaupa eignir sjóðsins með það í huga að nýta þær t.d. fyrir félagsleg úrræði sveitarfélaga þar sem það á við.

    Bæjarstjóra falið að afla nánari upplýsinga um ástand eignanna.
    Bókun fundar Erindi Íbúðalánasjóðs, dags. 8.október 2015. Í erindinu er sveitarfélaginu boðið til viðræðna um þann möguleika að kaupa eignir sjóðsins með það í huga að nýta þær t.d. fyrir félagsleg úrræði sveitarfélaga þar sem það á við.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Bæjarstjóra falið að afla nánari upplýsinga um ástand eignanna.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lagður fram tölvupóstur frá Oktavíu Ragnarsdóttur, f.h. Skógfells, dags. 30.september 2015. Í erindinu er m.a. skorað á sveitarfélagið að gróðursetja trjáplöntur þar sem þess er þörf. Félagið býður farm ráðleggingar um plöntuval og staðsetningu gróðursetningar.

    Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að afla nánari upplýsinga um málið hjá bréfritara.
    Bókun fundar Erindi frá Oktavíu Ragnarsdóttur, f.h. Skógfells, dags. 30.september 2015. Í erindinu er m.a. skorað á sveitarfélagið að gróðursetja trjáplöntur þar sem þess er þörf. Félagið býður farm ráðleggingar um plöntuval og staðsetningu gróðursetningar.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að afla nánari upplýsinga um málið hjá bréfritara.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, ÁE, BÁ.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendingu, 10. mál. Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendingu, 10. mál.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015 - 2016, 101. mál Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015 - 2016, 101. mál

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 133. mál. Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 133. mál.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl), 140. mál Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl), 140. mál

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300 þús.kr.) 3. mál Bókun fundar Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300 þús.kr.) 3. mál

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um byggingarsjóð Landspítala (heildarlög), 4. mál Bókun fundar Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um byggingarsjóð Landspítala (heildarlög), 4. mál

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (uppfærsluréttur íbúðarréttar), 35. mál Bókun fundar Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (uppfærsluréttur íbúðarréttar), 35. mál

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, 16. mál. Bókun fundar Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, 16. mál.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 15. mál. Bókun fundar Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 15. mál.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Innanríkisráðuneytið vekur athygli sveitarstjórnarinnar á skýrslu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. Í skýrslunni er lagt til að lögfrest verði ákvæði í barnalög sem heimili skipta búsetu barnss á grundvelli staðfests samkomulags foreldra, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Bókun fundar Innanríkisráðuneytið vekur athygli sveitarstjórnarinnar á skýrslu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. Í skýrslunni er lagt til að lögfest verði ákvæði í barnalög sem heimili skipta búsetu barns á grundvelli staðfests samkomulags foreldra, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð stjórnar DS frá 23.september 2015
    Lögð fram fundargerð stjórnar DS frá 5. október 2015.
    Bókun fundar Fundargerðir stjórnar DS frá 23.september 2015 og 5. október 2015.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: IRH
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð 377. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands Bókun fundar Fundargerð 377. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð 251. fundar stjórnar Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja Bókun fundar Fundargerð 251. fundar stjórnar Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð 694. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum Bókun fundar Fundargerð 694. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð aðalfundar sveitarfélaga á köldum svæðum Bókun fundar Fundargerð aðalfundar sveitarfélaga á köldum svæðum

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð 99. fundar Þjónustuhóps aldraðra Bókun fundar Fundargerð 99. fundar Þjónustuhóps aldraðra.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð 1. fundar stjórnar byggðasamlags um BS
    Lögð fram fundargerð 2. fundar stjórnar byggðasamlags um BS
    Lögð fram fundargerð 3. fundar stjórnar byggðasamlags um BS
    Lögð fram fjárhagsáætlun BS fyrir 2016.
    Bókun fundar Fundargerð 1., 2. og 3. fundar stjórnar byggðasamlags um BS ásamt fjárhagsáætlun BS fyrir 2016.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar og fjárhagsáætlunin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð aðalfundar Reykjanes jarðvangs 2015, ásamt skýrslu stjórnar. Bókun fundar Fundargerð aðalfundar Reykjanes jarðvangs 2015, ásamt skýrslu stjórnar.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin og skýrsla stjórnar lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð 105. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar. Bókun fundar Fundargerð 105. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð 15. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja Bókun fundar Fundargerð 15. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 196 Lögð fram fundargerð 463. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja Bókun fundar Fundargerð 463. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Niðurstaða 196. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 196. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197

1510004F

Fundargerð 197. fundar bæjarráðs er lögð fram til afgreiðslu á 115. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundarerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Erindi Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarélaga, dags. 09.10.2015, þar sem óskað er eftir útskýringum sveitarstjórnar á frávikum á milli áætlana og ársreiknings árið 2014.

    Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara erindinu og senda umbeðin gögn.
    Bókun fundar Erindi Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarélaga, dags. 09.10.2015, þar sem óskað er eftir útskýringum sveitarstjórnar á frávikum á milli áætlana og ársreiknings árið 2014.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara erindinu og senda umbeðin gögn

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Erindi Stígamóta dags. 07.10.2015, fjárbeiðni samtakanna fyrir árið 2016.
    Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar 2016.
    Bókun fundar Erindi Stígamóta dags. 07.10.2015, fjárbeiðni samtakanna fyrir árið 2016.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar 2016.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Erindi Sveitarfélagsins Garðs, bókanir bæjarstjórnar vegna fundargerða DS dags. 23.09.2015 og 05.10.2015.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Erindi Sveitarfélagsins Garðs, bókanir bæjarstjórnar vegna fundargerða DS dags. 23.09.2015 og 05.10.2015.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Bæjarstjórn bókar eftirfarandi: "Bæjarstjórn treystir stjórn DS til að halda utan um og leiða þá vinnu sem nauðsynleg er til að fjölga hjúkrunarrýmum á Suðurnesjum."

    Samþykkt samhljóða á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, JHH, BÁ, IG.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Erindi Íþróttafélagsins Ness, dags. 10.10.2015, vegna Íslandsmóts fatlaðra 2016. Óskað er eftir gjaldfrjálsum aðgangi í sund fyrir mótsgesti, meðan á mótinu stendur. Einnig er óskað eftir að fulltrúi sveitarfélagsins komi að verðlaunaafhendingu.
    Bæjarráð samþykkir beiðnina.
    Bókun fundar Erindi Íþróttafélagsins Ness, dags. 10.10.2015, vegna Íslandsmóts fatlaðra 2016. Óskað er eftir gjaldfrjálsum aðgangi í sund fyrir mótsgesti, meðan á mótinu stendur. Einnig er óskað eftir að fulltrúi sveitarfélagsins komi að verðlaunaafhendingu.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir beiðnina.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Erindi Íþróttafélagsins Ness, dags. 10.10.2015. Í erindinu er óskað eftir að sveitarfélagið og íþróttafélagið geri með sér stamstarfssamning. Málinu er vísað til umfjöllunar hjá Frístunda- og menningarnefnd. Bókun fundar Erindi Íþróttafélagsins Ness, dags. 10.10.2015. Í erindinu er óskað eftir að sveitarfélagið og íþróttafélagið geri með sér stamstarfssamning.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Málinu er vísað til umfjöllunar hjá Frístunda- og menningarnefnd

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Erindi Jafnréttisstofu dags. 12.10.2015, beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun.
    Sveitarfélagið hefur enn ekki unnið jafnréttisáætlun, en felur bæjarstjóra að hefja undirbúning málsins.
    Bókun fundar Erindi Jafnréttisstofu dags. 12.10.2015, beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Sveitarfélagið hefur enn ekki unnið jafnréttisáætlun, en felur bæjarstjóra að hefja undirbúning málsins.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Erindi Velferðarráðuneytisins, dags. 29.09.2015, vegna beiðni sveitarfélaga á Reykjanesi um undanþágu frá íbúafjöldamörkum þjónustusvæða.
    Bæjarráð lýsir yfir vonbrigðum með niðurstöðum sem fram koma í erindi Velferðarráðuneytisins. Ljóst er að sveitafélögin á Suðurnesjum þurfa að finna sameiginlega lausn málsins. Bæjarráð leggur til að málið verði tekið upp á vettvangi SSS með það að markmiði að finna ásættanlega lausn þess.
    Bókun fundar Erindi Velferðarráðuneytisins, dags. 29.09.2015, vegna beiðni sveitarfélaga á Reykjanesi um undanþágu frá íbúafjöldamörkum þjónustusvæða.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð lýsir yfir vonbrigðum með niðurstöðum sem fram koma í erindi Velferðarráðuneytisins. Ljóst er að sveitafélögin á Suðurnesjum þurfa að finna sameiginlega lausn málsins. Bæjarráð leggur til að málið verði tekið upp á vettvangi SSS með það að markmiði að finna ásættanlega lausn þess.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Vinnufundur bæjarráðs. Unnið að undirbúningi tillögu til fyrri umræðu. Á fund bæjarráðs komu eftirfarandi forstöðumenn: Vignir Friðbjörnsson, deildarstjóri Umhverfis og eigna; Svava Bogadóttir, skólastjóri Stóru-Vogaskóla; María Hermannsdóttir leikskólastjóri Heilsuleikskólans Suðurvalla og Stefán Arinbjarnarson, frístunda- og menningarfulltrúi. Bókun fundar Vinnufundur bæjarráðs. Á fund bæjarráðs komu eftirfarandi forstöðumenn: Vignir Friðbjörnsson, deildarstjóri Umhverfis og eigna; Svava Bogadóttir, skólastjóri Stóru-Vogaskóla; María Hermannsdóttir leikskólastjóri Heilsuleikskólans Suðurvalla og Stefán Arinbjarnarson, frístunda- og menningarfulltrúi.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Unnið að undirbúningi tillögu til fyrri umræðu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum (grenndarkynning), 225. mál.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum (grenndarkynning), 225. mál.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Lögð fram fundargerð 695. fundar stjórnar SSS. Bókun fundar Fundargerð 695. fundar stjórnar SSS.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Lögð fram fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 25.06.2015.
    Lögð fram fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 23.09.2015.
    Bókun fundar Fundargerðir stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 25.06.2015 og 23.09.2015.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 197 Lögð fram fundargerð 4. fundar stjórnar byggðasamlags um BS. Bókun fundar Fundargerð 4. fundar stjórnar byggðasamlags um BS.

    Niðurstaða 197. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin löðg fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 197. fundar bæjarráðs er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 73

1510002F

Fundargerð 73. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram til afgreiðslu á 115. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 73 Erindi Ísaga ehf. dags. 22.09.2015. Í erindinu er lýst áformum fyrirtækisins um uppbyggingu nýrrar súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju á iðnaðarsvæði við Vogabraut, ásamt því að starfsemi fyrirhugaðrar verksmiðju er lýst nánar. Í erindinu er þess farið á leit við Sveitarfélagið Voga að það gefi á þessu stigi umsögn um fyrirhugaða framkvæmd og þeirri breytingu sem fyrirséð er að gera þurfi á deiliskipulagi vegna hæðar kæliturns og tanka, áður en lengra er haldið í undirbúningi.

    Á 195. fundi bæjarráðs var erindinu vísað til umfjöllunar hjá umhverfis- og skipulagsnefnd, hvað varðar skipulagsþætti málsins.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin tekur jákvætt í erindið á þessu stigi en telur að nauðsynlegt sé að gera nákvæma útreikninga á hávaðamengun frá starfsseminni m.t.t. íbúðarbyggðarinnar í Vogum áður en gefin er umsögn um fyrirhugaða framkvæmd og skipulagsþátt hennar.
    Bókun fundar Erindi Ísaga ehf. dags. 22.09.2015. Í erindinu er lýst áformum fyrirtækisins um uppbyggingu nýrrar súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju á iðnaðarsvæði við Vogabraut, ásamt því að starfsemi fyrirhugaðrar verksmiðju er lýst nánar. Í erindinu er þess farið á leit við Sveitarfélagið Voga að það gefi á þessu stigi umsögn um fyrirhugaða framkvæmd og þeirri breytingu sem fyrirséð er að gera þurfi á deiliskipulagi vegna hæðar kæliturns og tanka, áður en lengra er haldið í undirbúningi. Á 195. fundi bæjarráðs var erindinu vísað til umfjöllunar hjá umhverfis- og skipulagsnefnd, hvað varðar skipulagsþætti málsins.

    Niðurstaða 73. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin tekur jákvætt í erindið á þessu stigi en telur að nauðsynlegt sé að gera nákvæma útreikninga á hávaðamengun frá starfsseminni m.t.t. íbúðarbyggðarinnar í Vogum áður en gefin er umsögn um fyrirhugaða framkvæmd og skipulagsþátt hennar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 73. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BÁ, ÁE.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 73 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ræddar áherslur í umhverfis- og skipulagsmálum. Lagt er til aukið verði starfshlutfall skipulags- og byggingarfulltrúa, úr 20% í 40%. Einnig er lagt til að meira fé verði varið til gróðursetningar og fegrunar sveitarfélagsins. Gera þarf ráð fyrir fjármagni vegna breytinga á aðalskipulagi vegna nýs vatnsbóls sveitarfélagsins, uppbyggingu á iðnaðarsvæði við Vogabraut. Lagt er til að veitt verði fjármagn í hjóla- og göngustíga sem tengjast nágrannasveitarfélögunum.
    Bókun fundar Ræddar áherslur í umhverfis- og skipulagsmálum.

    Niðurstaða 73. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Lagt er til aukið verði starfshlutfall skipulags- og byggingarfulltrúa, úr 20% í 40%. Einnig er lagt til að meira fé verði varið til gróðursetningar og fegrunar sveitarfélagsins. Gera þarf ráð fyrir fjármagni vegna breytinga á aðalskipulagi vegna nýs vatnsbóls sveitarfélagsins, uppbyggingu á iðnaðarsvæði við Vogabraut. Lagt er til að veitt verði fjármagn í hjóla- og göngustíga sem tengjast nágrannasveitarfélögunum.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 73. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar 2016 - 2016, samþykkt á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: IG, JHH, BÁ

4.Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 69

1510003F

Fundargerð 69. fundar Fræðslunefndar er lögð fram til afgreiðslu á 115. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 69 Skólanámskrá leikskólans fyrir árið 2015 er lögð fram og kynnt af leikskólastjóra.
    Fræðslunefnd samþykkir skólanámskrána fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Skólanámskrá leikskólans fyrir árið 2015 er lögð fram og kynnt af leikskólastjóra.

    Niðurstaða 69. fundar Fræðslunefndar:
    Fræðslunefnd samþykkir skólanámskrána fyrir sitt leyti.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 69. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
    JHH bókar eftirfarandi: Skólanmámskráin er faglega, ítarleg og vel unnin. Bæjarstjórn tekur undir bókunina, samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, BÁ
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 69 Starfsáætlun leikskólans skólaárið 2015 - 2016 lögð fram og kynnt af leikskólastjóra.
    Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Starfsáætlun leikskólans skólaárið 2015 - 2016 lögð fram og kynnt af leikskólastjóra.

    Niðurstaða 69. fundar Fræðslunefndar:
    Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina fyrir sitt leyti.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 69. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
    JHH bókar eftirfarandi: Starfsáætlunin er faglega, ítarleg og vel unnin. Bæjarstjórn tekur undir bókunina, samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, BÁ
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 69 Niðurstöður kannana Skólapúlsins lagðar fram og kynntar af skólastjóra. Bókun fundar Niðurstöður kannana Skólapúlsins lagðar fram og kynntar af skólastjóra.

    Niðurstaða 69. fundar Fræðslunefndar:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 69. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 69 Drög að starfsáætlun Stóru-Vogaskóla 2015 - 2016 lögð fram og kynnt af skólastjóra.
    Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Drög að starfsáætlun Stóru-Vogaskóla 2015 - 2016 lögð fram og kynnt af skólastjóra.

    Niðurstaða 69. fundar Fræðslunefndar:
    Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina fyrir sitt leyti.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina fyrir sitt leyti.

    Afgreiðsla 69. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
    JHH bókar eftirfarandi: Starfsáætlunin er faglega, ítarleg og vel unnin. Bæjarstjórn tekur undir bókunina, samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, BÁ, IG
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 69 Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 7. október 2015, Dagur íslenskrar tungu. Deginum verður fagnað í tuttugasta sinn mánudaginn 16. nóvember 2015. Bókun fundar Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 7. október 2015, Dagur íslenskrar tungu. Deginum verður fagnað í tuttugasta sinn mánudaginn 16. nóvember 2015.

    Niðurstaða 69. fundar Fræðslunefndar:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 69. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 69 Farið yfir helstu áherslur nefndarinnar vegna vinnslu fjárhagsáætlunar 2016 - 2019. Skólastjóri og leikskólastjóri munu fylgja málum eftir á vinnufundi bæjarráðs. Bókun fundar Farið yfir helstu áherslur nefndarinnar vegna vinnslu fjárhagsáætlunar 2016 - 2019.

    Niðurstaða 69. fundar Fræðslunefndar:
    Skólastjóri og leikskólastjóri munu fylgja málum eftir á vinnufundi bæjarráðs.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 69. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 69 Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 8. október 2015, um breytingar á aðalnámskrá grunnskóla.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 8. október 2015, um breytingar á aðalnámskrá grunnskóla.

    Niðurstaða 69. fundar Fræðslunefndar:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 69. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 69 Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 06.10.2015, niðurstöður könnunar um vinnumat og gæslu. Niðurstöður könnunarinnar er lagðar fram til kynningar. Bókun fundar Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 06.10.2015, niðurstöður könnunar um vinnumat og gæslu.

    Niðurstaða 69. fundar Fræðslunefndar:
    Niðurstöður könnunarinnar er lagðar fram til kynningar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 69. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 115. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5.Fjárhagsáætlun 2016 - 2019

1503022

Fyrri umræða
Fjárhagsáætlun 2016 - 2019 lögð fram til fyrri umræðu.

Bæjarstjóri fór yfir tillöguna og gerði grein fyrir helstu atriðum áætlunarinnar.

Bæjarstjórn samþykkir að álagningarhlutfall útsvars tekjuársins 2016 verði óbreytt frá fyrra ári, 14,52%.
Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Samþykkt samhljóða að vísa fjárhagsáætluninni til áframhaldandi umfjöllunar í bæjarráði og til síðari umræðu í bæjarstjórn þann 25. nóvember 2016.

Til máls tóku: ÁE, BÁ, JHH, BS, IG.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?