Dagskrá
1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 284
1909001F
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 284
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 284
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 284
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 284
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð þakkar erindið og þann áhuga sem bréfritari hefur á samstarfi við sveitarfélagið. Bæjarráð bendir á að á yfirstandandi kjörtímabili stendur yfir endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins, og telur því að svo stöddu ekki raunhæft að taka afstöðu til erindisins.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 284
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 284
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 284
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram.
2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
1909003F
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Vísað til frekari vinnslu í fjárhagsáætlun 2020.
Bókun fundar
Til máls tók: BS
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðir og leiðbeiningar lagðar fram
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram.
Bæjarráð tekur undir bókun SÍS um drög að frumvarpi vegna urðunarskatts.
"Stjórnin telur að frumvarp um urðurnarskatt sé ótímabært, óútfært og án
nauðsynlegrar tengingar við stefnumótun í úrgangsmálum og loftslagsmálum.
Stjórnin leggst því eindregið gegn því að frumvarp um urðunarskatt verði lagt fram
á haustþingi og kallar eftir víðtæku samráði um mögulega útfærslu slíkrar
skattheimtu áður en ákvörðun er tekin um lagabreytingar."
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðirnar lagðar fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH og EK
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðir og fylgiskjöl lögð fram.
Bæjarráð felur bæjarritara að fá nánari skýringar á lið 4 og 5 í fundargerð 12. fundar Fjölskyldu- og velferðarráðs.
Bókun fundar
Til máls tóku: JHH og EK
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH og EK
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Fundargerðin lögð fram.
Bæjarráð tekur undir bókun Kölku um drög að frumvarpi um urðunarskatt.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
Afgreiðsla bæjarráðs: Ársskýrsla og ársreikningur lagt fram.
3.Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 6
1909002F
-
Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 6
Afgreiðsla skipulagsnefndar:
Samþykkt að málsmeðferð tillögunnar verði í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og hún grenndarkynnt. Grenndarkynna skal tillöguna fyrir lóðarhöfum við götuna, sem hefur verið úthlutað, lóðum Breiðuholts 6, 8, og 10.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulagsbreytinguna samhljóða.
-
Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 6
Afgreiðsla skipulagsnefndar:
Erindið er ekki tækt til afgreiðslu, lóðinni hefur ekki verið úthlutað.
-
Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 6
Afgreiðsla skipulagsnefndar:
Brýnt er að tekið verði á leyfislausum framkvæmdum í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 og ákvæðum reglugerðarinnar í þeim efnum fylgt eftir.
-
Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 6
Afgreiðsla skipulagsnefndar:
Staðsetning körfunnar er óheppileg og skyggir á vörðuna. Því er beint til umhverfisdeildar að færa körfuna á annan stað þar sem hún skyggir ekki á vörðuna.
4.Endurskoðun innkaupareglna sveitarfélagsins - Síðari umræða
Fundi slitið - kl. 18:11.