Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

134. fundur 29. maí 2017 kl. 18:00 - 19:25 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Bergur Álfþórsson aðalmaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason aðalmaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Heiðursborgari sveitarfélagsins Voga

1208032

Umfjöllun um tilnefningu heiðurborgara sveitarfélagsins.
Niðurstaða málsins er skráð í trúnaðarmálabók.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234

1704002F

Fundargerð 234. fundar bæjarráðs er lögð fram á 134. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Skýrsla Sambands íslenskra sveitarfélaga um vorþing Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins 28. - 30. mars 2017.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Minnisblað bæjarstjóra dags. 02.05.2017.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Inga Rut Hlöðversdóttir víkur af fundi undir afgreiðslu þessa máls.
    Bæjarráð samþykkir að óska eftir því við Umhverfis- og skipulagsnefnd að farið verði í endurskoðun á deiliskipulags tjaldsvæðis, á grundvelli hugmynda Ingu Rutar Hlöðversdóttir um uppbyggingu og rekstur á tjaldsvæði.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Inga Rut Hlöðversdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa máls.

    Til máls tók: BS, IG, BBÁ, ÁE
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Erindi Pacta lögmanna dags. 20.03.2017, f.h. eigenda Hábæjar, Tumakots, Nýjabæjar og Suðurkots í Vogum, varðandi Eyrarkotsbakka.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Erindið lagt fram. Bæjarráð samþykkir að óska eftir því við lögmann sveitarfélagsins að hann skoði gögn málsins og skili bæjarráði greinargerð um það.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Erindi Pacta lögmanna dags. 21.03.2017 f.h. eigenda Heiðarlands Vogajarða, annarra en sveitarfélagsins, um skipulag, nýtingu og uppbyggingu á landinu.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Erindið lagt fram. Sveitarstjórnin tók ákvörðun í upphafi þessa kjörtímabils að ekki skuli ráðist í endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins á yfirstandandi kjörtímabili. Bæjarráð óskar eftir áliti Umhverfis- og skipulagsnefndar til málsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tóku: JHH
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Tölvupóstur Hjálmars Árnasonar, framkvæmdastjóra Keilis, þar sem formlega er óskað eftir skoðun bæjarráðs / -stjórnar á því að komið verði upp æfinga- og kennsluflugvelli í lögsögu sveitarfélagsins.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Erindið lagt fram. Málinu vísað til skoðunar í Umhverfis- og skipulagsnefnd.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram. Bæjarstjóra falið að óska eftir fundi að áliðnu sumri með aðilum málsins, þ.e. ISAVIA, Keili og landeiganda, þar sem m.a. væri farið yfir fygirliggjandi upplýsingar málsins.

    Til máls tóku: BS,BBÁ,BÖÓ,ÁE,JHH,IG
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Bæjarstjórn leggur fram svohljóðandi bókun: "Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga er sammála því að leggja til að næsta uppbygging hjúkrunarheimila verði á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Bæjarstjórn hvetur aðrar bæjarstjórnir sem eiga aðild að samstarfi DS að taka undir þessa bókun og þetta sjónarmið." Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: IRH, IG, JHH
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 234 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

3.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235

1705003F

Fundargerð 235. fundar bæjarráðs er lögð fram á 134. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Landsnet hf. hefur sent sveitarfélaginu erindi varðandi gerð matslýsingar vegna kerfisáætlunar 2017 - 2036. Gefinn er kostur á að koma með athugasemdir.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:

    Erindið lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Tillaga stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja um að hafin verði flokkun úrgangs við heimili á starfssvæði stöðvarinnar, og að stuðst verði við s.k. tveggja tunnu kerfi.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga er samþykkt tillögunni um að hafin verði flokkun sorps við heimili á starfssvæði stöðvarinnar. Bæjarráð leggur jafnframt til að í útboðsgögnum verði gert ráð fyrir þeim möguleika að gera ráð fyrir þriggja tunnu kerfi eða eftir atvikum grenndargám fyrir plastúrgang í stað þriðju tunnunnar.

    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Bæjarstjórn samþykkir svohljóðandi bókun: "Sveitarfélagið Vogar ítrekar fyrri afstöðu sína þess efnis, að í útboðsgögnum verði gert ráð fyrir þriggja tunnu kerfi, tveggja tunnu kerfi sem og tveggja tunnu kerfi með grenndargám." Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, BBÁ, BÖÓ, JHH, IG.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Erindið lagt fram. Bæjarráð vísar erindinu til frekari umfjöllunar þegar kemur að endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Minnisblað bæjarstjóra dags. 15.05.2017. Lagt er til að samþykkt verði að auka lítillega við verkið, svo unnt sé að úthluta fimm lóðum undir fjölbýlishús í stað þeirra þriggja, sem núverandi verkmörk miðast við.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að auka við verkið samkvæmt því sem fram kemur í minnisblaðinu. Viðbótarkostnaðurinn fjármagnast með tekjum af aukningu gatnagerðagjalda.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tóku: BS, BBÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Minnisblað bæjarstjóra dags.15.05.2017, þar sem fjallað er um hugsanlegar breytingar á fyrirkomulagi stjórnsýslu sveitarfélagsins á Frístunda- og menningarsviði.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Minnisblaðið lagt fram. Bæjarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tók: BBÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Minnisblað bæjarstjóra dags. 15.05.2017. Lagt er til að sveitarfélagið geri samstarfssamning við Gagnaveitu Suðurlands um uppsetningu fjarskiptabúnaðar sem er til þess fallinn að bæta netsamband í dreifbýli sveitarfélagsins.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð tekur jákvætt í tillöguna, og felur bæjarstjóra að koma með tillögu að útfærslu m.a. um fjármögnun framlags sveitarfélagsins til verkefnisins.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tók: BBÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 235 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

4.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89

1705002F

Fundargerð 89. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram á 134. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Inga Rut Hlöðversdóttir vekur athygli á vanhæfi sínu vegna umfjöllunar um 4. mál fundargerðarinnar.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að tillaga að deiliskipulagi verði kynnt í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir tillögu að breytingu á deiliskipulagi með þeirri breytingu að húsgerð B geri ráð fyrir 6 íbúðum í hverju húsi, einbýlishúsalóðir við Lyngholt 1-7 verði breytt fyrir 3 parhús og Breiðuholti, lengjunni 12-18 í 3 parhús, ef mögulegt er. Lagt er til tillagan verði auglýst að því loknu í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leiti að láta vinna tillögu að breytingunni.


    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Fyrir liggur tillaga að breytingu á deiliskipulagi dags. 12.05.2017.
    Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að gerð verði breyting á deiliskipulagi skv. tillögu að breyttu deiliskipulagi dags. 12.05.2017, og leggur til að hún verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.

    Til máls tók: BBÁ, ÁE, IG.

    Inga Rut Hlöðversdóttir vék af fundi undir afgreiðslu þessa máls.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Fyrir liggur tillaga að breytingu á deiliskipulagi dags. 12.05.2017.
    Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að gerð verði breyting á deiliskipulagi skv. tillögu að breyttu deiliskipulagi dags. 12.05.2017 og leggur til að hún verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að erindið verði tekið til skoðunar við endurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Fyrir liggur bréf dags. 12.05.2017 frá nokkrum íbúum og landeigendum.
    Bréfið lagt fram.

    Umhverfis- og skipulagsnefnd finnst hugmyndin áhugaverð og telur að skoða ætti frekar hvort hægt sé að finna æfingarflugvelli stað einhverstaðar í landi Voga. Nefndin telur mikilvægt að komi slíkt til álita sé það í sátt við íbúa sem og aðra landnotendur. Að því tilefni bendir nefndin á tillögur um staðsetningu flugvallar frá svokallaðri Rögnunefnd.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • 4.8 1705011 Umhverfisvika 2017.
    Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89 Umhverfis- og skipulagsnefnd hvetur bæjarbúa til þátttöku í umhverfisvikunni og mynnir á að nefndin mun í ár fara í árlega garðaskoðun sína í lok júní eða byrjun júlí og veita umhverfisverðlaun í kjölfarið.

    Fulltrúar E-listans leggja til að meira verði gert úr unhverfisvikunni að ári og þess gætt við fjárhagsáætlanagerð næsta árs að fjármagn verði tryggt til verkefnisins.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tóku: JHH, IG, BBÁ.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Lagt fram til kynningar og vísað til úrvinnslu bæjarstjóra og skipulags- og byggingarfulltrúa.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 89 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt ram.

5.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67

1705004F

Fundargerð 67. fundar Frístunda- og menningarnefndar er lögð fram á 134. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Til máls tók: BS, IG
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Mikið og blómlegt starf hefur verið í vetur fyrir krakka í 5. - 10. bekk. Í vetur var prófað að bjóða 5. bekkingum í félagsmiðstöðina einu sinni í mánuði. Óhætt er að segja að þetta hafi gefið góða raun og verður þessu haldið áfram næsta vetur. Ungmennaþing var einnig haldið í félagsmiðstöðinni og stofnað ungmennaráð. Ungmennaþing er kjörinn vettvangur fyrir ungmenni til að hafa lýðræðisleg áhrif á sitt nærumhverfi. Elstu nemendur grunnskólans mættu vel á ungmennaþing og sýndu mikinn áhuga en mæting var síðri hjá ungmennum á framhaldsskólaaldri.

    Afgreiðsla FMN.
    Málið rætt.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Búið er að gefa út bækling um sumarstarf í Vogum og hefur honum verið dreift í öll hús í sveitarfélaginu. Þar er farið yfir það starf sem í boði er fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu í sumar. Má þar nefna leikjanámskeið, vinnuskóla, sumarstarf Þróttar, golfnámskeið GVS o.fl.
    Vel hefur gengið að manna sumarstörf þrátt fyrir afar gott atvinnuástand. Umsækjendur í vinnuskóla eru hins vegar nokkuð færri en áður og á það sérstaklega við um elstu árgangana.

    Afgreiðsla FMN.
    Málið rætt.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • 5.3 1702040 Forvarnarmál
    Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Frístunda- og menningarfulltrúi fræddi FMN um tvö forvarnarverkefni. Annars vegar mun forvarnarteymið Sunna, sem er sameiginlegt forvarnarteymi fyrir Voga, Garð og Sandgerði senda öllum nemendum og forráðamönnum í grunnskólum umræddra bæjarfélaga bréf við skólalok þar sem farið er yfir nokkur mikilvæg atriði sem hafa ber í huga á slíkum tímamótum þegar sumarið gengur í garð. Hins vegar er um að ræða forvarnarverkefni sem kallast Flugið og snýr að nemendum í framhaldsskólum. Verkefnið miðar að því að minnka líkur á brottfalli nemenda með því að vinna með nemendum, foreldrum og framhaldsskólum í samstarfi við félagsþjónustu og sveitarfélög.

    Afgreiðsla FMN.
    Nefndin lýsir ánægju með þessi mikilvægu verkefni.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur í Vogum. Kvenfélagið Fjóla og Lionsklúbburinn Keilir munu standa fyrir hátíðahöldunum í samstarfi við sveitarfélagið. Munu íbúar geta gert sér glaðan dag þar sem m.a. verður í boði kaffihlaðborð, uppblásin leiktæki blöðrur, nammi o.fl.

    Afgreiðsla FMN.
    FMN lýsir yfir ánægju með að 17. júní hátíðahöld séu orðin að föstum lið í bæjarlífinu í Vogum.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Félagsstarf aldraðra í Álfagerði hefur verið blómlegt í vetur og margir skemmtilegir viðburðir verið á dagskrá. Má sérstaklega nefna að 27. apríl öttu eldri borgarar kappi við bæjarfulltrúa og nefndarfólk í FMN um Kjötsúpubikarinn í boccia. Þar höfðu eldri borgarar betur og að keppni lokinni var haldið í Álfagerði þar sem öllum var boðið í dýrindis kjötsúpu og spjall. Vetrarstarfið lokar föstudaginn 26. maí með púttkeppni, grillveislu, söng og fjöri. Árleg vorferð eldri borgara verður svo farin dagana 30. maí - 1. júní en að þessu sinni verður farið austur á Fljótsdalshérað. Áfram verður heitur matur í hádeginu á boðstólnum í Álfagerði. Unnið er að endurskipulagningu á starfinu í samráði við öldungaráð og verður nýtt starf auglýst í sumarlok.

    Afgreiðsla FMN.
    Málið rætt.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Fundargerð frá Samsuðfundi 21. mars.

    Afgreiðsla FMN.
    Fundargerðin lögð fram og rædd. Aðalfundur FÍÆT, félags íþrótta- æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi, var haldinn af Samsuð á Suðurnesjum dagana 11. - 12. maí. FMN undirstrikar mikilvægi þess að samstarf á sviði frístundamála á Suðurnesjum sé öflugt.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:25.

Getum við bætt efni síðunnar?