-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Erindi Velferðarvaktarinnar dags. 9. ágúst 2016, ásamt minnisblaði frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. maí 2016 (ábending til skólanefnda). Velferðarvaktin hvetur sveitarstjórnir, skólanefndir, skólaskrifstofur og skólastjóra til að leggja kostnaðarþátttöku foreldra vegna ritfangakaupa barna af eða halda henni í lágmarki.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
Bókun fundar
Erindi Velferðarvaktarinnar dags. 9. ágúst 2016, ásamt minnisblaði frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. maí 2016 (ábending til skólanefnda). Velferðarvaktin hvetur sveitarstjórnir, skólanefndir, skólaskrifstofur og skólastjóra til að leggja kostnaðarþátttöku foreldra vegna ritfangakaupa barna af eða halda henni í lágmarki.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar.
Sveitarfélagið Vogar hefur allt frá árinu 2006 boðið grunnskólanemendum sveitarfélagsins upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir, að frumkvæði E-listans. Fulltrúar E og L lista í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hvetja Velferðarvaktina til að benda sveitarfélögum landsins á þennan möguleika í stuðningi við barnafjölskyldur.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tóku: JHH, BS, BÖÓ, IG, ÁL.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Erindi Bændasamtaka Íslands, dags. 9. ágúst 2016. Í erindinu er send ályktun Búnaðarþings 2016 um fjallskil. Jafnframt eru sveitarfélaginu sendar nokkrar spurningar um málefnið.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Ályktunin lögð fram. Bæjarstjóra er falið að svara spurningunum sem fram koma í erindinu.
Bókun fundar
Erindi Bændasamtaka Íslands, dags. 9. ágúst 2016. Í erindinu er send ályktun Búnaðarþings 2016 um fjallskil. Jafnframt eru sveitarfélaginu sendar nokkrar spurningar um málefnið.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Ályktunin lögð fram. Bæjarstjóra er falið að svara spurningunum sem fram koma í erindinu.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Sveitarfélaginu hafa borist nokkrar ábendingar og kvartanir vegna ónæðis af flugumferð. Sveitarstjórn hefur einnig borist afrit Harðar Einarssonar af bréfi hans til Ísavia ohf., um neikvæð áhrif flugumferðar í þéttbýli Sveitarfélagsins Voga, þar sem bréfritari vonast til að tekið verði undir erindið og því fylgt eftir við rétt stjórnvöld.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið, ábendingarnar og kvartanirnar lagðar fram. Bæjarráð tekur undir kvartanir íbúa sveitarfélagsins, og beinir því til Ísavia ohf. að flugumferð um Keflavíkurflugvöll verði eftir föngum beint á þær flugbrautir vallarins sem valda íbúum sveitarfélagsins minnstu ónæði, sérstaklega að næturlagi.
Bókun fundar
Sveitarfélaginu hafa borist nokkrar ábendingar og kvartanir vegna ónæðis af flugumferð. Sveitarstjórn hefur einnig borist afrit Harðar Einarssonar af bréfi hans til Ísavia ohf., um neikvæð áhrif flugumferðar í þéttbýli Sveitarfélagsins Voga, þar sem bréfritari vonast til að tekið verði undir erindið og því fylgt eftir við rétt stjórnvöld.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Erindið, ábendingarnar og kvartanirnar lagðar fram. Bæjarráð tekur undir kvartanir íbúa sveitarfélagsins, og beinir því til Isavia ohf. að flugumferð um Keflavíkurflugvöll verði eftir föngum beint á þær flugbrautir vallarins sem valda íbúum sveitarfélagsins minnstu ónæði, sérstaklega að næturlagi.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tók: JHH, BÖÓ, ÁL
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Erindi Ferðamálastofu dags. 23. júní 2016. Í erindinu er óskað eftir samstarfi vegna mats og kortlagningar viðkomustaða ferðafólks.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Þegar hefur verið brugðist við erindinu af hálfu Reykjanes Geopark f.h. sveitarfélaganna á Suðurnesjum.
Bókun fundar
Erindi Ferðamálastofu dags. 23. júní 2016. Í erindinu er óskað eftir samstarfi vegna mats og kortlagningar viðkomustaða ferðafólks.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Þegar hefur verið brugðist við erindinu af hálfu Reykjanes Geopark f.h. sveitarfélaganna á Suðurnesjum.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Erindi Þorvaldar Arnar Árnasonar dags. 18.júlí 2016, fyrirspurn um stefnu sveitarfélagsins varðandi útbreiðslu lúpínu í Vogum.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Bæjarráð vísar málinu til frekari umfjöllunar Umhverfis- og skipulagsnefndar, sem skoði möguleika á mótun stefnu varðandi útbreiðslu lúpínu innan lögsögu sveitarfélagsins.
Bókun fundar
Erindi Þorvaldar Arnar Árnasonar dags. 18.júlí 2016, fyrirspurn um stefnu sveitarfélagsins varðandi útbreiðslu lúpínu í Vogum.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Bæjarráð vísar málinu til frekari umfjöllunar Umhverfis- og skipulagsnefndar, sem skoði möguleika á mótun stefnu varðandi útbreiðslu lúpínu innan lögsögu sveitarfélagsins.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tóku: JHH, BS, ÁL.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Málið var áður til umfjöllunar á 214. fundi bæjarráðs, þar sem bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra áframhaldandi vinnslu málsins. Minnisblöð funda með BDO Endurskoðun ehf. og KPMG, ásamt tilboði með fylgigögnum eru lögð fram með málinu.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að fela KPMG endurskoðun sveitarfélagsins og ganga til samninga við félagið á grundvelli tilboðs þeirra til næstu fimm ára. Bæjarráð færir BDO Endurskoðun ehf. þakkir fyrir þjónustu við sveitarfélagið undanfarin fimm ár.
Bókun fundar
Málið var áður til umfjöllunar á 214. fundi bæjarráðs, þar sem bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra áframhaldandi vinnslu málsins. Minnisblöð funda með BDO Endurskoðun ehf. og KPMG, ásamt tilboði með fylgigögnum eru lögð fram með málinu.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að fela KPMG endurskoðun sveitarfélagsins og ganga til samninga við félagið á grundvelli tilboðs þeirra til næstu fimm ára. Bæjarráð færir BDO Endurskoðun ehf. þakkir fyrir þjónustu við sveitarfélagið undanfarin fimm ár.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Erindi sóknarprests Kálfatjarnarsóknar dags. 22.08.2016, umsókn um styrk til áframhaldandi starfrækslu barnakórs í sveitarfélaginu.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið á haustönn um kr. 240.000. Málinu er jafnframt vísað til frekari umfjöllunar við gerð fjárhagsáætlunar 2017 - 2020.
Inga Rut Hlöðversdóttir situr hjá við afgreiðslu málsins.
Bókun fundar
Erindi sóknarprests Kálfatjarnarsóknar dags. 22.08.2016, umsókn um styrk til áframhaldandi starfrækslu barnakórs í sveitarfélaginu.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið á haustönn um kr. 240.000. Málinu er jafnframt vísað til frekari umfjöllunar við gerð fjárhagsáætlunar 2017 - 2020.
Inga Rut Hlöðversdóttir situr hjá við afgreiðslu málsins.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tók: IRH
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Minnisblað bæjarstjóra dags. 22.08.2016 um stöðu málsins.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Minnisblaðið lagt fram.
Bókun fundar
Minnisblað bæjarstjóra dags. 22.08.2016 um stöðu málsins.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Minnisblaðið lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Bráðabirðgauppgjör janúar - júní 2016. Uppgjörið samanstendur af rekstrarreikningi janúar - júní 2016, efnahagsreikningi 30. júní 2016 ásamt sjóðstreymisyfirliti janúar - júní 2016.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Uppgjörið lagt fram.
Bókun fundar
Bráðabirgðauppgjör janúar - júní 2016. Uppgjörið samanstendur af rekstrarreikningi janúar - júní 2016, efnahagsreikningi 30. júní 2016 ásamt sjóðstreymisyfirliti janúar - júní 2016.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Uppgjörið lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Samantekt um stöðu framkvæmda 22. ágúst 2016, minnisblað bæjarstjóra dags. 22.08.2016.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Minnisblaðið lagt fram. Frekari upplýsingar um framvindu framkvæmda verða lagðar fram á næsta fundi bæjarráðs.
Bókun fundar
Samantekt um stöðu framkvæmda 22. ágúst 2016, minnisblað bæjarstjóra dags. 22.08.2016.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Minnisblaðið lagt fram. Frekari upplýsingar um framvindu framkvæmda verða lagðar fram á næsta fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Upplýsingar um stöðu starfsmannamála skólanna í upphafi skólaársins 2016 - 2017, minnisblað bæjarstjóra dags. 22.08.2016.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Minnisblaðið lagt fram.
Bókun fundar
Upplýsingar um stöðu starfsmannamála skólanna í upphafi skólaársins 2016 - 2017, minnisblað bæjarstjóra dags. 22.08.2016.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Minnisblaðið lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Erindi Sýslumannsins á Suðurnesjum, dags. 22. júlí 2016, beiðni um umsögn. Fyrir liggja upplýsingar um ráðgerða umsögn byggingafulltrúa sveitarfélagsins um umsóknina.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð vísar til umsagnar byggingafulltrúa, þar sem fram kemur að sótt er um leyfi til heimagistingar í húsnæði sem ekki er samþykkt sem íbúðarhúsnæði. Af þessum sökum er umsögn bæjarráðs neikvæð gagnvart þessari umsókn.
Bókun fundar
Erindi Sýslumannsins á Suðurnesjum, dags. 22. júlí 2016, beiðni um umsögn. Fyrir liggja upplýsingar um ráðgerða umsögn byggingafulltrúa sveitarfélagsins um umsóknina.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð vísar til umsagnar byggingafulltrúa, þar sem fram kemur að sótt er um leyfi til heimagistingar í húsnæði sem ekki er samþykkt sem íbúðarhúsnæði. Af þessum sökum er umsögn bæjarráðs neikvæð gagnvart þessari umsókn.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Fundargerð 470. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 470. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 217
Fundargerð 705. fundar stjórnar SSS, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 705. fundar stjórnar SSS, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Niðurstaða 217. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar.
Afgreiðsla 217. fundar bæjarráðs er samþykkt á 125. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.