-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 28.12.2015: Gjaldtaka í höfnum vegna losunar, móttöku, meðhöndlunar og förgunar úrgangs og farmleifa frá skipum. Ráðuneytið beinir þeim tilmælum til Vogahafnar að sett verði ákvæði um gjaldtökuna inn í gjaldskrá hafnarinnar í samræmi við 2. mgr. 1. gr. reglugerðar 1201/2014 hið allra fyrsta hafi það ekki þegar verið gert.
Bæjarráð vísar málinu til úrvinnslu hjá bæjarstjóra.
Bókun fundar
Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 28.12.2015: Gjaldtaka í höfnum vegna losunar, móttöku, meðhöndlunar og förgunar úrgangs og farmleifa frá skipum. Ráðuneytið beinir þeim tilmælum til Vogahafnar að sett verði ákvæði um gjaldtökuna inn í gjaldskrá hafnarinnar í samræmi við 2. mgr. 1. gr. reglugerðar 1201/2014 hið allra fyrsta hafi það ekki þegar verið gert.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð vísar málinu til úrvinnslu hjá bæjarstjóra.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Tekið fyrir að nýju bréf Jafnréttisstofu, dags. 12.10.2015, beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun. Fyrir fundinum liggja drög að jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Voga, sem tekin hefur verið saman.
Bæjarráð samþykkir áætlunina og felur bæjarstjóra að senda hana til staðfestingar hjá Jafnréttisstofu.
Bókun fundar
Tekið fyrir að nýju bréf Jafnréttisstofu, dags. 12.10.2015, beiðni um afhendingu á jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun. Fyrir fundinum liggja drög að jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Voga, sem tekin hefur verið saman.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir áætlunina og felur bæjarstjóra að senda hana til staðfestingar hjá Jafnréttisstofu.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Minnisblað bæjarstjóra með tillögu að viðbótarákvæði við 4.gr. gildandi reglna um Tjarnarsal. Í ákvæðinu er félagasamtökum innan sveitarfélagsins sem eru með gildan samstarfssamning við sveitarfélagið undanþegin ákvæði um að salurinn sé leigður út ásamt starfsmanni.
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
Bókun fundar
Minnisblað bæjarstjóra með tillögu að viðbótarákvæði við 4.gr. gildandi reglna um Tjarnarsal. Í ákvæðinu er félagasamtökum innan sveitarfélagsins sem eru með gildan samstarfssamning við sveitarfélagið undanþegin ákvæði um að salurinn sé leigður út ásamt starfsmanni.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Erindi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja dags. 12.11.2015, Starfleyfi Vatnsveitu Voga. Starfsleyfi veitunnar er útrunnið og ber því að sækja um starfsleyfi að nýju. Bæjarstjóri upplýsti á fundinum að unnið hefur verið að málinu frá því erindið barst. Nú stendur yfir vinna við gerð innra eftirlits veitunnar, að öðru leyti er umsóknin tilbúin. Umsóknin verður send Heilbrigðiseftirlitinu um leið og þeirri vinnu er lokið. Bæjarstjóra er falin áframhaldandi úrvinnsla málsins.
Bókun fundar
Erindi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja dags. 12.11.2015, Starfleyfi Vatnsveitu Voga. Starfsleyfi veitunnar er útrunnið og ber því að sækja um starfsleyfi að nýju. Bæjarstjóri upplýsti á fundinum að unnið hefur verið að málinu frá því erindið barst. Nú stendur yfir vinna við gerð innra eftirlits veitunnar, að öðru leyti er umsóknin tilbúin. Umsóknin verður send Heilbrigðiseftirlitinu um leið og þeirri vinnu er lokið.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs: Bæjarstjóra er falin áframhaldandi úrvinnsla málsins.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Erindi Kjartans Jónssonar sóknarprests, dags. 22.12.2015. Farið er fram á styrk fyrir launum stjórnanda barnakórs Kálfatjarnarkirkju á vormisseri 2016, kr. 320.000.
Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 320.000. Fjárveitingin bókast á lið 0589-9991.
Bókun fundar
Erindi Kjartans Jónssonar sóknarprests, dags. 22.12.2015. Farið er fram á styrk fyrir launum stjórnanda barnakórs Kálfatjarnarkirkju á vormisseri 2016, kr. 320.000.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 320.000. Fjárveitingin bókast á lið 0589-9991.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tók: BBÁ
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Sameiginlegt minnisblað bæjarstjóra sveitarfélaganna á Suðurnesjum eftir fund þeirra með Eygló Harðardóttur ráðherra velferðarmála þ. 16.12.2015. Í minnisblaðinu eru tilgreindar tillögur að breyttu fyrirkomulagi í fjórum liðum, sem nú hafa verið samþykktar í nágrannasveitarfélögunum. Bæjarráð samþykkir tillögurnar fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Sameiginlegt minnisblað bæjarstjóra sveitarfélaganna á Suðurnesjum eftir fund þeirra með Eygló Harðardóttur ráðherra velferðarmála þ. 16.12.2015. Í minnisblaðinu eru tilgreindar tillögur að breyttu fyrirkomulagi í fjórum liðum, sem nú hafa verið samþykktar í nágrannasveitarfélögunum.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir tillögurnar fyrir sitt leyti.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsaleigulög (réttarstaða leigjenda og leigusala), 399. mál. Lagt fram.
Bókun fundar
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsaleigulög (réttarstaða leigjenda og leigusala), 399. mál.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsnæðisbætur (heildarlög), 407. mál. Lagt fram.
Bókun fundar
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsnæðisbætur (heildarlög), 407. mál.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Velferðarenfd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um almennar íbúðir (heildarlög), 435. mál. Lagt fram.
Bókun fundar
Velferðarenfd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um almennar íbúðir (heildarlög), 435. mál.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Fundargerð Almannavarnarnefndar Suðurnesja frá 2. desember 2015.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð Almannavarnarnefndar Suðurnesja frá 2. desember 2015.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Fundargerð 108. fundar Fjölskyldu- og velferðarefndar.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 108. fundar Fjölskyldu- og velferðarefndar.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Fundargerð 380. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 380. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Fundargerð 465. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 465. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Fundargerð 698. fundar stjórnar SSS.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 698. fundar stjórnar SSS
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 203
Fundargerð 834. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 834. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Niðurstaða 203. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar bæjarráðs er samþykkt á 118. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
Til máls tók: IG