-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið áður á dagskrá 301. fundar bæjarráðs.
Bæjarráð áréttar afgreiðslu sína á máli í 3.tl.: Frestun heimiluð. Að öðru leyti vísast í fyrri afgreiðslu bæjarráðs.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Lagt fram bréf bæjarstjóra Suðurnesjabæjar dags. 3.apríl 2020, bókun bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar 1. apríl 2020.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga tekur undir bókun bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar. Samþykkt samhljóða.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Minnisblaðið lagt fram. Bæjarstjóra er falið að afla frekari upplýsinga, m.a. um hverjar ákvarðanir nágrannasveitarfélaganna eru varðandi starfs- og opnunartíma leikskóla.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram. Bæjarráð samþykkir að bjóða fulltrúum UMFÞ að hitta bæjarstjórn í tengslum við næsta bæjarstjórnarfund og kynna málið.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Drög að uppgjöri 1. ársfjórðungs lagt fram. Bæjarráð samþykkir að óska eftir sambærilegu uppgjöri mánaðarlega þar til annað verður ákveðið.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir tilboð verktaka um frágang grjótvarnargarðs. Bæjarstjóra falin nánari útfærsla málsins, sem og að leita eftir fjárframlagi frá Vegagerðinni vegna uppbyggingu sjóvarnargarðs.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að sótt verði um framlag til Vinnumálastofnunar vegna átaksverkefna á vegum ríkis og sveitarfélaga, og veitt verði fjármagni til mótframlags samkvæmt reglum verkefnisins. Bæjarstjóra falið að taka saman upplýsingar og senda umbeðnar upplýsingar um áform sveitarfélagsins til Sambands íslenska sveitarfélaga.
Farið yfir endurskoðun framkvæmdaáætlunar. Bæjarráð samþykkir að ráðist verði í lagningu göngustígs. Samþykkt að fresta yfirlagningu malbiks til næsta árs, þó er samþykkt að heimila yfirlögn frá Vogabraut að Skyggnisholti. Farið yfir viðhaldsverkefni, og ákveðið að óska eftir að forstöðumaður Umhverfis og eigna komi á næsta fund bæjarráðs og fari yfir málið.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Farið yfir næmnigreiningu sem unnin hefur verið af ráðgjafa KPMG, ásamt yfirliti um skuldastöðu sveitarfélagsins. Samþykkt að boðað verði til aukafundar í bæjarráði mánudaginn 27.07.2020 kl. 17:00, og óska eftir að heimsókn ráðgjafa KPMG á fundinn.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur - Ákall um auknar framkvæmdir
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga lýsir yfir áhyggjum sínum yfir dökkri stöðu atvinnumála á Suðurnesjum og kallar eftir nauðsynlegum aðgerðum og samráði við ríkisstjórn Íslands án tafar.
Suðurnesin hafa orðið fyrir tvöföldu áfalli á skömmum tíma, fyrst með falli WOW Air, með tilheyrandi 30% samdrætti í flugsamgöngum, og nú því reiðarslagi sem heimsfaraldrinum fylgir. Ljóst er að áhrifin munu valda sögulegu atvinnuleysisem nú nálgast á þriðja tug prósenta á svæðinu. Höggið kallar á fumlausar aðgerðir, samstöðu og lausnir sem leiða til öflugrar viðspyrnu.
Bæjarráð hvetur því ríkisstjórnina til þess að beita sér strax fyrir leiðréttingu ríkisframlaga til stofnanna á Suðurnesjum og flýtingu framkvæmda eins og kostur er. Horft verði til þeirra verkefna sem þegar hafa verið kynntfyrir ríkisvaldinu auk verkefna á sviði öryggismála, menntamála, samgangna og heilbrigðismál sem ráðast má í með skömmum fyrirvara.
Bæjarráð fagnar þeim almennu aðgerðum sem nú þegar hefur verið ráðist í en krefst þess að sérstaklega sé tekið tillit til þeirra svæða á Íslandi sem verst verða úti.
Bæjarráð mun gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að standa vörð um velferð íbúa í gegnum þá erfiðleika sem við stöndum frammi fyrir sem samfélag. Saman munum við vinna sigur á þeirri heilbrigðisvásem að steðjar og endurreisa hér blómlega byggð þar sem framsækni, virðing og eldmóður tryggir heilsu og lífsgæði okkar allra.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja að Sveitarfélagið Vogar kaupi hlut í fasteignafélagi Keilis eins og lagt er upp með í gögnum málsins. Settir eru fyrirvarar um samþykki Kadeco og allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum svo og sjálfbærni skólans til framtíðar. Forsenda fyrir kaupunum er að langtímasamningur við mennta- og menningarmálaráðuneyti um leigu fasteignarinnar liggi fyrir. Þegar samningur um kaupin liggur fyrir skal hann lagður fyrir bæjarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 302
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
1.5. 2003027 Fákadalur 5 : Í ljós hefur komið að umræddri lóð hefur áður verið úthlutað og gerð um hana lóðaleigusamningur. Af þessum sökum getur bæjarstjórn ekki staðfest ákvörðun bæjarráðs um úthlutun lóðarinnar, og er hún því afturkölluð.
Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.
1.10. 1912005 Trúnaðarmál Bæjarstjórn afléttir trúnaði á málinu, sem fjallar um kauptilboð sveitarfélagsins á landi undir nýtt vatnsból sveitarfélagsins. Tilboðinu var hafnað. Bæjarráð samþykkti í framhaldinu að óska eftir eignarnámsheimild þar sem fullreynt sé að samningar um kaup á landinu náist. Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun bæjarráðs. Bæjarstjórn samþykkir jafnframt að hefja að nýju vinnu við endurskoðun aðalskipulags nýs vatnsbóls sveitarfélagsins, sem ákveðið var að fresta á 164. fundi bæjarstjórnar þ. 18.12.2019 (liður 3.2, málsnúmer 1506017).
Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.
Fundargerðin með áorðnum breytingum er samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.
Til máls tóku: IG