Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

110. fundur 29. apríl 2015 kl. 18:00 - 18:00 í Álfagerði
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Bergur Álfþórsson aðalmaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Erla Lúðvíksdóttir 2. varamaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Oddur Ragnar Þórðarson 1. varamaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187

1503005F

Fundargerð 187. fundar bæjarráðs er lögð fram til afgreiðslu á 110. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Til máls tók: IG
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 27.3.2015. Í úrskurðinum er hafnað kröfu kæranda um ógildingu á ákvörðun sveitarfélagsins um álagningu sorpeyðingargjalds fyrir árið 2014. Bókun fundar Kærð var álagning sorpeyðingagjalda vegna frístundahúss.

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 27.3.2015. Í úrskurðinum er hafnað kröfu kæranda um ógildingu á ákvörðun sveitarfélagsins um álagningu sorpeyðingargjalds fyrir árið 2014.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lagt fram bréf SAMAN-hópsins dags. 15.3.2015, beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf hópsins á árinu 2015.
    Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 20.000.
    Bókun fundar Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf SAMAN - hópsins.

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram bréf SAMAN-hópsins dags. 15.3.2015, beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf hópsins á árinu 2015.
    Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 20.000.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lagt fram bréf Manassa Quarni, dags. 20.3.2015, beiðni um fjárstuðning vegna þátttöku Evu Lilju Bjarnadóttur í "Ballroom Dancing Festival for Juniors" í Blackpool, Englandi.
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
    Bókun fundar Beiðni um styrk vegna þátttöku í Ballroom Dancing Festival for Juniors

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram bréf Manassa Quarni, dags. 20.3.2015, beiðni um fjárstuðning vegna þátttöku Evu Lilju Bjarnadóttur í "Ballroom Dancing Festival for Juniors" í Blackpool, Englandi.
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

    Niðurstaða þessa fundar:Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Á fundinum eru lögð fram drög að endurskoðuðum reglum fyrir sameinaðan Mennta-, menningar- og afreksmannasjóð sveitarfélagsins. Málið er áfram til úrvinnslu á vettvangi bæjarráðs. Bókun fundar Tillaga um endurskoðun reglna um Afrekssjóð íþróttamanna og sameiningu við Menntasjóð.

    Niðurstaða 187. fundar bæjarráðs:
    Á fundinum eru lögð fram drög að endurskoðuðum reglum fyrir sameinaðan Mennta-, menningar- og afreksmannasjóð sveitarfélagsins. Málið er áfram til úrvinnslu á vettvangi bæjarráðs.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Á fundinum eru lögð fram drög að endurskoðuðum reglum fyrir sameinaðan Mennta-, menningar- og afreksmannasjóð sveitarfélagsins. Málið er áfram til úrvinnslu á vettvangi bæjarráðs. Bókun fundar Tillaga um endurskoðun reglna um Mennta- og menningarsjóð ásamt tillögu um að sjóðurinn verði sameinaður Afreks- og íþróttasjóði.

    Niðurstaða 187. fundar bæjarráðs:
    Á fundinum eru lögð fram drög að endurskoðuðum reglum fyrir sameinaðan Mennta-, menningar- og afreksmannasjóð sveitarfélagsins. Málið er áfram til úrvinnslu á vettvangi bæjarráðs.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lagt fram erindi Björns Sæbjörnssonar f.h. D-lista, tillaga til bæjarráðs um að lögð verði fram formleg beiðni til stjórnar Landsnets hf. um mótvægisaðgerðir vegna lagningar Suðurnesjalínu 2.
    Afgreiðslu málsins frestað.
    Bókun fundar Tillaga um að formlega verði óskað eftir mótvægisaðgerðum af hálfu Landsnets hf.

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram erindi Björns Sæbjörnssonar f.h. D-lista, tillaga til bæjarráðs um að lögð verði fram formleg beiðni til stjórnar Landsnets hf. um mótvægisaðgerðir vegna lagningar Suðurnesjalínu 2.
    Afgreiðslu málsins frestað.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Á fundinn mættu fulltrúar Björgunarsveitarinnar Skyggnis Kristinn Björgvinsson, Jón Mar Guðmundsson og Ragnar Hlöðversson. Rætt um samstarf aðila og gerð samstarfssamnings. Áfram verður unnið að málinu. Bókun fundar Samstarfssamningur Björgunarsveitarinnar Skyggnis og Sveitarfélagsins Voga er útrunninn og þarfnast endurnýjunar.

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Á fundinn mættu fulltrúar Björgunarsveitarinnar Skyggnis Kristinn Björgvinsson, Jón Mar Guðmundsson og Ragnar Hlöðversson. Rætt um samstarf aðila og gerð samstarfssamnings. Áfram verður unnið að málinu.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun, 166. mál. Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun, 166. mál.

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lögð fram fundargerð 97. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar dags. 5.3.2015
    Lögð fram fundargerð 98. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar dags. 19.3.2015
    Bókun fundar Fundargerð 97. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar dags. 5.3.2015
    Fundargerð 98. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar dags. 19.3.2015

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lögð fram fundargerð 373. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 13.3.2015 Bókun fundar Fundargerð 373. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 13.3.2015

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lögð fram fundargerð 246. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja dags. 13.11.2014 Bókun fundar Lögð fram fundargerð 246. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja dags. 13.11.2014
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:

    Niðurstaða 187. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lögð fram fundargerð 247. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja dags. 15.1.2014
    Lögð fram fundargerð 248. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja dags. 12.3.2015
    Bókun fundar Fundargerð 247. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja dags. 15.1.2014
    Fundargerð 248. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja dags. 12.3.2015

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lögð fram fundargerð 41. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja dags. 20.2.2015
    Lögð fram fundargerð 42. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélggs Suðurnesja dags. 20.3.2015
    Bókun fundar Fundargerð 41. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja dags. 20.2.2015
    Fundargerð 42. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélggs Suðurnesja dags. 20.3.2015

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lögð fram fundargerð 687. fundar stjórnar SSS (Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum) dags. 18.3.2015 Bókun fundar Fundargerð 687. fundar stjórnar SSS (Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum) dags. 18.3.2015

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lögð fram fundargerð 17. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs dags. 20.3.2015 Bókun fundar Fundargerð 17. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs dags. 20.3.2015

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 187 Lögð fram fundargerð 248. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja dags. 16.3.2015 Bókun fundar Fundargerð 248. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja dags. 16.3.2015

    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 187. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188

1504001F

Fundargerð 188. fundar bæjarráðs er lögð fram á 110. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram til kynningar skýrsla Brussel skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga um helstu mál á vettvangi ESB 2015. Bókun fundar Skýrsla Brussel skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga um helstu mál á vettvangi ESB 2015.

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Skýrslan lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram að nýju tillaga að endurskoðuðum reglur fyrir sameinaðan afrekssjóð og menntasjóð.
    Vísað til afgreiðslu undir 3. lið, endurskoðun reglna um mennta- og menningarsjóð.
    Bókun fundar Tillaga að endurskoðuðum reglur fyrir sameinaðan afrekssjóð og menntasjóð.

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Vísað til afgreiðslu undir 3. lið fundargerðarinnar.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram að nýju tillaga að endurskoðuðum reglur fyrir sameinaðan afrekssjóð og menntasjóð.
    Bæjarráð samþykkir að leggja til að afrekssjóður íþróttamanna og menntasjóður verði sameinaður í einn sjóð, Mennta-, menningar- og afrekssjóð Sveitarfélagsins Voga. Bæjarstjóra falið að yfirfara og prófarkalesa drög að reglum sjóðsins, í samræmi við umræður á fundinum.
    Bókun fundar Tillaga að endurskoðuðum reglur fyrir sameinaðan afrekssjóð og menntasjóð.

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að leggja til að afrekssjóður íþróttamanna og menntasjóður verði sameinaður í einn sjóð, Mennta-, menningar- og afrekssjóð Sveitarfélagsins Voga. Bæjarstjóra falið að yfirfara og prófarkalesa drög að reglum sjóðsins, í samræmi við umræður á fundinum.

    Niðurstaða þessa fundar: Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Eftirfarandi bókun er lögð fram: Bæjarstjórn fagnar nýjum og breyttum reglum um Mennta, menningar- og afreksmannasjóð Sveitarfélagsins Voga þar sem helstu breytingar eru að auk þess að veita peningaviðurkenningar ungmennum sem klára hálft framhaldsskólanám verður nú einnig veittar peningaviðurkenningar þeim ungmennum í Vogum sem ljúka framhaldsskólanámi. Áfram verða peningaverðlaun veitt þremur efstu nemendum Stóru-Vogaskóla við útskrift auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í menningum og listum.

    Til máls tóku: IG, BBÁ, JHH, BS, ORÞ, IRH
  • 2.4 1502019 Styrkumsókn.
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lagt fram erindi Menntaskólans á Laugarvatni, beiðni um styrk vegna ferðar kórs skólans til Danmerkur.
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
    Bókun fundar Erindi Menntaskólans á Laugarvatni, beiðni um styrk vegna ferðar kórs skólans til Danmerkur.

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lagt fram samantekt bæjarstjóra um fjárhagsstuðning og starf sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðis við björgunarsveitir í viðkomandi sveitarfélögum.
    Bæjarráð harmar að enn skuli ekki hafa borist svör frá Björgunarsveitinni Skyggni vegna gerðar nýs samstarfssmanings, og væntir þess að það verði hið fyrsta.
    Bókun fundar Samstarfssamningur Björgunarsveitarinnar Skyggnis og Sveitarfélagsins Voga er útrunninn og þarfnast endurnýjunar.
    Lögð fram samantekt bæjarstjóra um fjárhagsstuðning og starf sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðis við björgunarsveitir í viðkomandi sveitarfélögum.

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð harmar að enn skuli ekki hafa borist svör frá Björgunarsveitinni Skyggni vegna gerðar nýs samstarfssamnings, og væntir þess að það verði hið fyrsta.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: IG, BBÁ, JHH, BS, ORÞ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lagður fram tölvupóstur frá Króla ehf. dags. 31.3.2015, tilboð í kaup á flotbryggju í Vogahöfn. Landgangur bryggjunnar skemmdist í óveðri í mars s.l. Bæjarráð þakkar sýndan áhuga, en ákveður að svo stöddu að selja ekki bryggjuna. Bókun fundar Landgangur bryggjunnar skemmdist í óveðri í mars s.l. Lagður fram tölvupóstur frá Króla ehf. dags. 31.3.2015, tilboð í kaup á flotbryggju í Vogahöfn

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð þakkar sýndan áhuga, en ákveður að svo stöddu að selja ekki bryggjuna.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram fundargerð stjórnar DS haldinn 18.3.2015 Bókun fundar Fundargerð stjórnar DS haldinn 18.3.2015

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs haldinn 11.3.2015 Bókun fundar Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs haldinn 11.3.2015

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram fundargerð 827. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga Bókun fundar Fundargerð 827. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram fundargerð 97. fundar Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum Bókun fundar Fundargerð 97. fundar Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram fundargerð Almannavarnarnefndar haldinn 8. apríl 2015 Bókun fundar Fundargerð Almannavarnarnefndar haldinn 8. apríl 2015

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram fundargerð 249. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja Bókun fundar Fundargerð 249. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram fundargerð Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum haldinn 10.3.2015 Bókun fundar Fundargerð Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum haldinn 10.3.2015

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram fundargerð 458. fundar stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja Bókun fundar Fundargerð 458. fundar stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: IG, IRH, BBÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Lögð fram fundargerð 688. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum Bókun fundar Fundargerð 688. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum

    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 188 Fulltrúar sveitarfélagsins í Fjölskyldu- og velferðarnefnd, Jóhanna Lára Guðjónsdóttir og Drífa Birgitta Gunnlaugsdóttir, mættu á fundinn.
    Bæjarráð óskar eftir fundi með félagsmálastjóra um málefni félagsþjónustunnar.
    Bókun fundar Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 188. fundar bæjarráðs samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67

1504002F

Fundargerð 67.fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram til afgreiðslu á 110. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
  • 3.1 1504006 Umhverfisdagar 2015
    Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Vignir Friðbjörnsson Forstöðumaður umhverfis og eigna mætti og kynnti umhverfisdaga sem verða haldnir dagana 26.-31. maí 2015
    Rætt var um umhirðu fasteigna og lóða, ákveðið er að vinna málið á næsta fundi.
    Bókun fundar Vignir Friðbjörnsson Forstöðumaður umhverfis og eigna mætti og kynnti umhverfisdaga sem verða haldnir dagana 26.-31. maí 2015

    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Rætt var um umhirðu fasteigna og lóða, ákveðið er að vinna málið á næsta fundi.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 109. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Umræða um sumaráætlun, ákveðið er að hefja gerð framtíðarsýnar í umhverfismálum til 3-5 ára, áætlað að fyrstu drög lyggi fyrir í haust. Bókun fundar Umræða um sumaráætlun Umhverfisdeildar.

    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ákveðið er að hefja gerð framtíðarsýnar í umhverfismálum til 3-5 ára, áætlað að fyrstu drög lyggi fyrir í haust.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 109. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Ákveðið er að setja upp umferðaþrengingu við gatnamót Egilsgötu og Hafnargötu með 2 merkjum um 30 km hámarkshraða.
    Ákveðið er að umhverfisdeild fylgist með því hvort gróður hafi áhrif á umferðaöryggi vegfaranda, og grípi því til viðeiganda ráðstafana í samráði við byggingafulltrúa.
    Bókun fundar Umfjöllun um áhrif gróðurs á umferðaröryggi í Vogum.

    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ákveðið er að setja upp umferðaþrengingu við gatnamót Egilsgötu og Hafnargötu með 2 merkjum um 30 km hámarkshraða.
    Ákveðið er að umhverfisdeild fylgist með því hvort gróður hafi áhrif á umferðaöryggi vegfaranda, og grípi því til viðeiganda ráðstafana í samráði við byggingafulltrúa.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 109. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, IG
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Ekki eru fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Voga sem hafa áhrif á Svæðiskipulag Suðurnesja, Umhverfis- og skipulagsnefnd telur nauðsinlegt að skoða vatnsöryggi á suðurnesjum. Bókun fundar Erindi Svæðisskipulags Suðurnesja um endurskoðun svæðisskipulagsins.

    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ekki eru fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Voga sem hafa áhrif á Svæðiskipulag Suðurnesja, Umhverfis- og skipulagsnefnd telur nauðsynlegt að skoða vatnsöryggi á Suðurnesjum.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 109. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Landskipulagsstefna, bréf Skipulagsstofnunar lagt fram til tilkynningar. Bókun fundar Bréf Skipulagsstofnunar um Landsskipulagsstefnu.

    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Bréfið lagt fram til kynningar.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 109. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Lagt fram, frekari umfjöllun frestað til næsta fundar. Bókun fundar Kerfisáætlun Landsnets hf.

    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Áætlunin lögð fram, frekari umfjöllun frestað til næsta fundar.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 109. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4.Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 67

1501002F

Fundargerð 67. fundar Fræðslunefndar er lögð fram til afgreiðslu á 110. fundi bæjarstjórnar.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Lagður fram tölvupóstur Ingibjargar Axelsdóttur dag. 28.09.2014, vegna heimsóknar Gideonsfélagsins í grunnskólann. Bréfritari spyr hvort sveitarfélagið hafi sett sér reglur um samskipti skóla og trú- og lífsskoðunarfélaga, og hvort til standi að setja slíkar reglur. Bréfritari hvetur sveitarfélagið til að setja sér slíkar reglur. Með fundargögnum fylgir einnig afrit af tölvupósti skólastjóra Stóru-Vogaskóla dags. 26.09.2014, sem sendur var foreldrum barna í 5. bekk skólans í tengslum við heimsókn Gideonsfélagsins. Þá fylgir einnig með í fundargögnum drög að viðmiðunarreglum um samskipti Stóru-Vogaskóla við trúar- og lífsskoðunarfélög.
    Nefndin gerði orðalagsbreytingar á drögunum og samþykkti þau þannig breytt sem viðmiðunarreglur um samskipti Stóru-Vogaskóla við trúar- og lífsskoðunarfélög.
    Bókun fundar Tölvupóstur Ingibjargar Axelsdóttur vegna heimsóknar Gidoensfélagsins í grunnskólann, fyrirspurn um hvort sveitarfélagið hafi sett sér reglur um um samskipti skóla og trú- og lífsskoðunarfélaga, og hvort til standi að setja slíkar reglur. Bréfritari hvetur sveitarfélagið til að setja sér slíkar reglur. Með fundargögnum fylgir einnig afrit af tölvupósti skólastjóra Stóru-Vogaskóla dags. 26.09.2014, sem sendur var foreldrum barna í 5. bekk skólans í tengslum við heimsókn Gideonsfélagsins. Þá fylgir einnig með í fundargögnum drög að viðmiðunarreglum um samskipti Stóru-Vogaskóla við trúar- og lífsskoðunarfélög.

    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar:
    Nefndin gerði orðalagsbreytingar á drögunum og samþykkti þau þannig breytt sem viðmiðunarreglur um samskipti Stóru-Vogaskóla við trúar- og lífsskoðunarfélög.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, IG, BBÁ
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir 2015 - 2018 lögð fram til kynningar, ásamt minnisblaði bæjarstjóra um fjárhagsáætlun málaflokks Fræðslumála fyrir árið 2015. Bókun fundar Kynning á fjárhagsáætlun 2015.

    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar:
    Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir 2015 - 2018 lögð fram til kynningar, ásamt minnisblaði bæjarstjóra um fjárhagsáætlun málaflokks Fræðslumála fyrir árið 2015.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Lagt fram bréf Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 24.11.2014 um breytingar á aðalnámskrá grunnskóla og stuðning við innleiðingu námskrár. Bókun fundar Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um breytingar á aðalnámskrá grunnskóla og stuðning við innleiðingu námsskrár.

    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar:
    Erindið lagt fram.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Almennur hluti Skólanámskrár Stóru-Vogaskóla lögð fyrir skólaárið 2014 - 2015 lögð fram og kynnt. Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar:
    Almennur hluti Skólanámskrár Stóru-Vogaskóla lögð fyrir skólaárið 2014 - 2015 lögð fram og kynnt.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Starfs- og sjálfsmatsáætlun 2014 - 2015 lögð fram og kynnt. Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar:
    Starfs- og sjálfsmatsáætlun 2014 - 2015 lögð fram og kynnt.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Nemendakönnun Stóru-Vogaskóla 2014 - 2015 lögð fram og kynnt. Könnunin er unnin af Skólapúlsinum og var síðast uppfærð 5. janúar 2015. Bókun fundar Könnunin er unnin af Skólapúlsinum og var síðast uppfærð 5. janúar 2015.

    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar:
    Nemendakönnun Stóru-Vogaskóla 2014 - 2015 lögð fram og kynnt.

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Á fundinum kynnti skólastjóri rekstarupplýsingar Stóru-Vogaskóla sem fram koma í Skólavoginni fyrir árið 2013. Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar:
    Á fundinum kynnti skólastjóri rekstarupplýsingar Stóru-Vogaskóla sem fram koma í Skólavoginni fyrir árið 2013

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 67 Lögð fram til kynningar niðurstöður samræmdra prófa í Stóru-Vogaskóla í 4., 7. og 10. bekk. Bókun fundar Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar:
    Á fundinum kynnti skólastjóri rekstarupplýsingar Stóru-Vogaskóla sem fram koma í Skólavoginni fyrir árið 2013

    Niðurstaða þessa fundar:
    Afgreiðsla 67. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 110. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5.Ársreikningur 2014

1502002

Síðari umræða ársreiknings 2014. Löggiltir endurskoðendur frá BDO Endurskoðun ehf. mæta á fundinn.
Síðari umræða um ársreikning 2014.
Á fundinn mættu löggiltir endurskoðendur sveitarfélagsins, Sigrún Guðmundsdóttir og Helga Harðardóttir frá BDO Endurskoðun ehf. Sigrún Guðmundsdóttir gerði grein fyrir niðurstöðu endurskoðunar á ársreikningi sveitarfélagsins ásamt því að kynna endurskoðunarskýrslu 2014.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða ársreikning Sveitafélagsins Voga 2014 með sjö atkvæðum.

Svohljóðandi bókun lögð fram og samþykkt: Bæjarstjórn þakkar endurskoðendum sveitarfélagsins fyrir þeirra aðkomu og fagnar því að áritun þeirra er fyrirvaralaus. Jafnframt eru stjórnendum sveitarfélagsins færðar þakkir fyrir þeirra hlut í að reksturinn skuli vera á þann hátt sem fram kemur í ársreikningnum.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?