Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga
67. fundur
21. apríl 2015 kl. 17:30 - 17:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Áshildur Linnetformaður
Ingþór Guðmundssonvaraformaður
Sigurður Árni Leifssonaðalmaður
Gísli Stefánssonaðalmaður
Friðrik V. Árnasonaðalmaður
Ivan Kay Frandssenvaramaður
Davíð Harðarsonvaramaður
Kristinn Björgvinssonvaramaður
Guðmundur Kristinn Sveinssonvaramaður
Hólmgrímur Rósenbergssonvaramaður
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóriembættismaður
Fundargerð ritaði:Þórhallur GarðarssonStaðgengill skipulags- og byggingarfulltrúa
Dagskrá
1.Umhverfisdagar 2015
1504006
Vignir Friðbjörnsson Forstöðumaður umhverfis og eigna mætti og kynnti umhverfisdaga sem verða haldnir dagana 26.-31. maí 2015 Rætt var um umhirðu fasteigna og lóða, ákveðið er að vinna málið á næsta fundi.
2.Áætlun umhverfisdeildar sumar 2015
1504007
Án gagna
Umræða um sumaráætlun, ákveðið er að hefja gerð framtíðarsýnar í umhverfismálum til 3-5 ára, áætlað að fyrstu drög lyggi fyrir í haust.
3.Áhrif gróðurs á umferðaröryggi í Vogum
1504008
Ákveðið er að setja upp umferðaþrengingu við gatnamót Egilsgötu og Hafnargötu með 2 merkjum um 30 km hámarkshraða. Ákveðið er að umhverfisdeild fylgist með því hvort gróður hafi áhrif á umferðaöryggi vegfaranda, og grípi því til viðeiganda ráðstafana í samráði við byggingafulltrúa.
4.Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024
1412019
Ekki eru fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Voga sem hafa áhrif á Svæðiskipulag Suðurnesja, Umhverfis- og skipulagsnefnd telur nauðsinlegt að skoða vatnsöryggi á suðurnesjum.
5.Tillaga að landsskipulagsstefnu, framhaldsmál úr 1011026
1412034
Landskipulagsstefna, bréf Skipulagsstofnunar lagt fram til tilkynningar.
6.Kerfisáætlun Landsnets
1311002
Lagt fram, frekari umfjöllun frestað til næsta fundar.
Rætt var um umhirðu fasteigna og lóða, ákveðið er að vinna málið á næsta fundi.