Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga

67. fundur 21. apríl 2015 kl. 17:30 - 17:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Áshildur Linnet formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Sigurður Árni Leifsson aðalmaður
  • Gísli Stefánsson aðalmaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
  • Ivan Kay Frandssen varamaður
  • Davíð Harðarson varamaður
  • Kristinn Björgvinsson varamaður
  • Guðmundur Kristinn Sveinsson varamaður
  • Hólmgrímur Rósenbergsson varamaður
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri embættismaður
Fundargerð ritaði: Þórhallur Garðarsson Staðgengill skipulags- og byggingarfulltrúa
Dagskrá

1.Umhverfisdagar 2015

1504006

Vignir Friðbjörnsson Forstöðumaður umhverfis og eigna mætti og kynnti umhverfisdaga sem verða haldnir dagana 26.-31. maí 2015
Rætt var um umhirðu fasteigna og lóða, ákveðið er að vinna málið á næsta fundi.

2.Áætlun umhverfisdeildar sumar 2015

1504007

Án gagna
Umræða um sumaráætlun, ákveðið er að hefja gerð framtíðarsýnar í umhverfismálum til 3-5 ára, áætlað að fyrstu drög lyggi fyrir í haust.

3.Áhrif gróðurs á umferðaröryggi í Vogum

1504008

Ákveðið er að setja upp umferðaþrengingu við gatnamót Egilsgötu og Hafnargötu með 2 merkjum um 30 km hámarkshraða.
Ákveðið er að umhverfisdeild fylgist með því hvort gróður hafi áhrif á umferðaöryggi vegfaranda, og grípi því til viðeiganda ráðstafana í samráði við byggingafulltrúa.

4.Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024

1412019

Ekki eru fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Voga sem hafa áhrif á Svæðiskipulag Suðurnesja, Umhverfis- og skipulagsnefnd telur nauðsinlegt að skoða vatnsöryggi á suðurnesjum.

5.Tillaga að landsskipulagsstefnu, framhaldsmál úr 1011026

1412034

Landskipulagsstefna, bréf Skipulagsstofnunar lagt fram til tilkynningar.

6.Kerfisáætlun Landsnets

1311002

Lagt fram, frekari umfjöllun frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?