Vorhátið Stóru-Vogaskóla

V o r h á t í ð

Nemendur,foreldrar/forráðamenn og aðrir fjölskyldumeðlimir eru hjartanlega velkomin á hina árlegu Vorhátíð  sem haldin verður miðvikudaginn 2. júní á lóð Stóru-Vogaskóla frá klukkan 17 til 19.

Leikir og þrautir á lóðinni, líka fyrir mömmur og pabba, afa og ömmur, bræður og systur.

  • Maggi frá Björgunarsveitinni Skyggni mætir á fjórhjólinu  og býður á rúntinn.
  • Sandra kynnir skátastarfið 
  • Keppni í  þorir þú að vera með ?
  • Lögreglan skoðar reiðhjólin
  • Í lok dags grillum samlokur  og drekkum djús með
  • Hlökkum til að sjá sem flesta á Vorhátíðinni, gerum okkur glaðan dag saman !

    Stjórn Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla.

    Sjá nánar í auglýsingu Foreldrafélags Stóru-Vogaskóla og á www.storuvogaskoli.is