Búið er að opna fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja. Þar er hægt að sækja um fyrir menningar-, nýsköpunar- og atvinnuverkefni. Umsóknarfrestur er til kl. 15 þann 15. nóvember nk.
Einstaklingar og félagasamtök í Sveitarfélaginu Vogum eru hvött til að sækja um í sjóðinn ef þau eru með verkefni sem kunna að falla þar undir. Nánar má kynna sér málið á heimasíðu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesum, www.sss.is