Umhverfisdagar verða á Suðurnesjum dagana 22. til og með 26. apríl 2014. Gjaldfrjálsir dagar fyrir förgun úrgangs fyrir heimilin á Suðurnesjum verða dagana 25. og 26. apríl.
, alls ekki fyrir fyrirtæki og aðra rekstraraðila. Fyrirtæki og aðrir rekstraraðilar eiga að koma sínum úrgangi til móttökustöðvar Kölku, Berghólabraut 7, Reykjanesbæ, opnunartími fyrir fyrirtæki er frá kl. 08:00 til 17:00 alla virka daga.
Íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til þátttöku í tiltekt og hreinsun umhverfisins.
Verkefnið verður nánar kynnt og auglýst síðar.
Í Vogum verður móttaka úrgangs á gámaplani Kölku, Jónsvör 9, og verður opið frá
kl. 13:00 til 18:00 báða dagana.
Starfsmaður frá sveitarfélaginu mun aðstoða við móttöku og flokkun úrgangs þessa daga.
Gjaldfrjálsir dagar eru aðeins fyrir heimilin á Suðurnesjum
Sveitarfélagið
Vogar