Þorrablót Félags eldri borgara í Vogum.

Félag eldri borgara í Vogunum hélt  Þorrablót í Álfagerði síðastliðin föstudag.
Mikil ánægja var með matinn og að lokinum mat komu á svið þrjú atriði hevrt öðru betra.
Stefán flutti ljóð frá Sesselju, Hrafnhildur var með upplestur og Víkingurinn Sigurboði flutti gömul kvæði og lék á hljóðfæri.
Félag Eldri borgara og Álfagerði þakkar fyrir frábæra stund og hlakkar til komandi viðburða.