Tækni- og umhverfisstjóri

Ráðið hefur verið í starf Tækni- og umhverfisstjóra. Kristján Baldursson var ráðinn úr hópi 12 umsækjenda. Hefur hann störf 15. febrúar.

Starfið innifelur m.a.:

  • Að vera byggingafulltrúi
  • Að sjá um eftirlit og úttektir á framkvæmdum
  • Að vinna útboðslýsingar vegna framkvæmda og innkaupa
  • Að hafa umsjón og eftirlit með umhverfi bæjarins og starfsmanni í umhverfismálum
  • Að vera ráðgefandi um bætta ímynd sveitarfélagsins í umhverfismálum