Sveitarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Vogum 26. maí 2018

Kjörstaður og kjörfundur
Kjörfundur hefst kl. 10 og lýkur kl. 22. Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelli.
Kjósendur skulu framvísa persónuskilríkjum á kjörstað.
Framlagning kjörskrár
Kjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna sveitarstjórnarkosninga liggur frammi á bæjarskrifstofum að Iðndal 2. Athugasemdir varðandi kjörskrá má gera til sveitarstjórnar fram á kjördag. Viðmiðunardagur kjörskrár var 5. maí.
Framboðslistar
Eftirfarandi framboðslistar bjóða fram í Sveitarfélaginu Vogum.

D
D-listi sjálfstæðismanna og óháðra

Björn Sæbjörnsson
Sigurpáll Árnason
Andri Rúnar Sigurðsson
Anna Kristín Hálfdánardóttir
Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir
Kristinn Benediktsson
Sigurður Árni Leifsson
Drífa B. Önnudóttir
Hólmgrímur Rósenbergsson
Sigurður G. Ragnarsson
Hanna Stefanía Björnsdóttir
Óttar Jónsson
Sigríður A. Hrólfsdóttir
Reynir Brynjólfsson

E
Framboðsfélag E-listans

Ingþór Guðmundsson
Bergur Álfþórsson
Áshildur Linnet
Birgir Örn Ólafsson
Inga Rut Hlöðversdóttir
Friðrik Valdimar Árnason
Guðrún Kristín Ragnarsdóttir
Baldvin Hróar Jónsson
Elísabet Á. Eyþórsdóttir
Ingvi Ágústsson
Tinna Huld Karlsdóttir
Sindri Jens Freysson
Brynhildur S. Hafsteinsdóttir
Þorvaldur Örn Árnason

L
L-listinn, listi fólksins

Jóngeir Hjörvar Hlinason
Rakel Rut Valdimarsdóttir
Eðvarð Atli Bjarnason
Páll Ingi Haraldsson
Kristinn Björgvinsson
Anna Karen Gísladóttir
Gunnar Hafsteinn Sverrisson
Eva Rós Valdimarsdóttir
Jakob Jörunds Jónsson
Ásdís Dröfn Valdimarsdóttir
Tómas Örn Pétursson
Elín Ösp Guðmundsdóttir
Ryszard Kopacki
Hanna Sigurjóna Helgadóttir

Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga