Skýrsla um mat á umhverfisáhrifum vegna Stofnfisks
03. september 2020
Verkís fyrir hönd Stofnfisks hf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna aukinnar framleiðslu í eldisstöð Stofnfisks í Vogavík. Hægt er að kynna sér skýrsluna og gera athugasemdir til 15. október 2020.