Skemmtikvöld Þróttar 5. apríl nk.

Kæru sveitungar og aðrir velunnarar Þróttar.

Föstudagskvöldið 5. apríl höldum við skemmti og styrktar kvöld í Tjarnarsalnum. "Helgin eftir páska" Markmiðið með þessu er að stilla saman strengina fyrir sumarið og efla starfið. Erum við Þróttarar að leggja lokadrög að kvöldi sem á að skilja eftir sig góðar minningar og fá fólk til að hlægja saman og njóta þess að vera Þróttari.


Húsið opnar klukkan 19:30 með fordrykk.

Austurlensk hlaðborð að hætti Evu & Ragga.

Örvar Þór Kristjánsson sér um veislustjórn.

Bjartmar Guðlaugs mætir og tekur nokkur lög

Uppboð á áritaðri landsliðstreyju og Þróttaratreyju sem landsliðsmenn Íslands hafa áritað.

Gylfi Ægis mætir á svæðið og tekur slagara.

Skemmtiatriði að hætti Vogamanna.

Vínveitingar eru seldar á staðnum gegn vægu gjaldi.
Aldurstakmark 20 ára
3500KR.

Hægt er að kaupa miða í félagskaffinu hjá Þrótti á laugardögum uppí Íþróttahúsi milli 11-13.

Miðapantanir hjá Gunna Helga 774-1800 Matti Ægis 865-3722 eða Frikki Árna 865-3722

Gunnar@throttur.net, Marteinn@throttur.net eða tinna@throttur.net


Einnig er hægt að hafa samband við framkvæmdastjóra félagsins.

 

Hér má sjá auglýsingu fyrir kvöldið (pdf)