Safnahelgin í Vogum

Laugardaginn 12. mars var safnahelgi Suðurnesja.
Í Vogum var dagskrá hjá Lestrarfélaginu Baldri. Þar voru sýndar bækur úr gömlu safni og nemendur Stóru-Vogaskóla lásu upp. Einnig voru verk nemenda Heilsuleikskólans Suðurvalla sýnd.
Í Álfagerði var sagt frá skólastarfi í sveitarfélaginu.

Hér má sjá svipmyndir frá safnahelginni í Vogum.