Í ár verður innleitt nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili. Þetta verður stórt framfaraskref í umhverfis- og loftslagsmálum en meðal annars munu öll heimili fá tunnu fyrir matarleifar.
Tunnur fyrir nýja flokka berast heimilum vorið 2023 og verða þá 3 tunnur fyrir hvert heimili í Vogum. Tvær heilar og ein tvískipt.
Á hverju heimili verður fjórum úrgangsflokkum safnað:
Frekari upplýsingar má finna á www.flokkum.is