Þróttur Vogum héldu lokahóf sitt um helgina fyrir fullu húsi.
Besti leikmaður: Andrew Wissler
Efnilegasti: Hákon Harðarson
Besti félagi: Bjarni Steinar Sveinbjörnsson
Fallegasta markið: Hjólhestaspyrna Magnús Ólafsson
Markakóngur 2013: Reynir Þór Valsson
Stuðningsmaður ársins: Júlía Gunnarsdóttir
Karakter ársins: Brekkan
Viðurkenning fyrir 50 leiki með meistaraflokki Þróttar: Einar Helgi Helgason og Þorfinnur Gunnlaugsson.
Lokahófið var með hinu glæsilegasta móti. Örvar Þór Kristjánsson fór á kostum sem veislustjóri. Freyr Brynjarsson gerði sjónvarpsþátt í tengslum við lokahófið og fékk Sölva Tryggvason til liðs við sig. Eiður Eyjólfsson frumflutti Þróttaralagið og stjórnaði fjöldasöng. Þorsteinn Gunnarsson fékk frábærar viðtökur við ræðu sinni þar sem hann fór yfir sitt fyrsta ár með félaginu.
Verðlaunahafar voru tilkynntir með myndbandi á risaskjá og heppnaðist það gríðarlega vel.
Einnig var tilkynnt það að leikmaður ársins Andrew Wissler verður tilnefndur til íþróttamanns ársins 2013 í Sveitarfélaginu Vogum.
http://www.youtube.com/watch?v=NOQ3IDTa_u0&feature=youtu.be
http://www.youtube.com/watch?v=D4PTrhE9rTk&feature=youtu.be
http://www.youtube.com/watch?v=8AGM1bBfCmM
http://www.youtube.com/watch?v=HfcG_GAXKr4
http://www.youtube.com/watch?v=Zn8iNbG0IoU
http://www.youtube.com/watch?v=Ch2WOpOrgvM