Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla
Stóru-Vogaskóli óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður:
Stóru-Vogaskóli er 170 barna grunnskóli þar sem skólastarf er í senn metnaðarfullt og faglegt. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og velgengni sem endurspeglast í daglegu starfi í skólanum. Í skólanum er góður starfsandi og hefur skólinn á að skipa öflugu og áhugasömu starfsfólki.
Skólinn er staðsettur í einstöku umhverfi í nálægð við fjölbreytta náttúru. Stóru-Vogaskóli er Grænfánaskóli.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands.
Umsóknarfrestur er til 25. nóvember og skulu umsóknir berast á netfangið hilmar@vogar.is
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Egill Sveinbjörnsson skólastjóri í síma 440-6250.