Kvennahlaupið verður haldið laugardaginn 13. júní nk.

Upphitun verður kl 10:45 fyrir utan íþróttahúsið og hlaupið/gengið verður af stað kl 11:00.
Vegalengdin er ca 2,7 km eða svokallaði svarti hringur.

Hvetjum konur á öllum aldri til að taka þátt.
Forskráning er hafin í íþróttahúsinu, endilega skráið ykkur fyrir 13.júní.
Skráningargjald er kr. 1.500 fyrir 13 ára og eldri en 1000 fyrir 12 ára og yngri.

Allir þátttakendur í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ fá bol og verðlaunapening.
Frítt í sund eftir Kvennahlaupið.
Sjáumst hressar!