Kór Stóru Vogaskóla mun taka þátt í Ævintýrinu um Norðurljósin sem sýnt verður í Hörpunni.

Við viljum minna á sýningu sem verður haldin í Norðurlósasal Hörpunnar, laugardaginn 2. Des kl 14.00 Þar sem ný stofnaður kór Stóru vogaskóla mun syngja með í Ævintýrinu um Norðurljósin.
https://www.harpa.is/dagskra/vidburdur/aevintyrid-um-nordurljosin/
“Ævintýrið um norðurljósin”
ópera-ballet fyrir börn og fullorðna eftir Alexöndru Chernyshovu.
 
Ævintýrið um norðurljósin  - ópera-ballett í tveimum þáttum. Þetta er vetrarævintýrasaga  þar sem amman Valdís segir barnabörnum sínum sögu þegar þeir eru í heimsókn hjá henni í vetrarfríinu sínu. Ævintýrasagan er um ást tröllastelpu  og álfadrengs, íkornans Ratatoski, Álfadrottningarinnar sem verndar samhljóminn og lög íbúa heimanna níu, hin volduga Njörð og konu hans Skaða. Saga fjallar um hvernig falleg ást álfadrengs og tröllastelpu Triestu bjó til norðurljósin sem við dáumst að á hverjum vetri á Íslandi. Ævintýralandið og nútíminn koma saman í eitt ævintýri um norðurljósin.
Þetta er skemmtilegt sýning fyrir alla fjölskylduna.
 
Miðaverð:
3.900kr
 
Miðasala á tix.is og harpa.is
https://www.tix.is/is/harpa/buyingflow/tickets/5272/