Á fundi bæjarráðs þann 25. júlí síðastliðinn lagði bæjarstjóri fram yfirlit yfir kynjahlutföll í nefndum og ráðum sveitarfélagsins, ásamt bæjarstjórn. Í nefndum og ráðum sveitarfélagsins eru kynjahlutföll jöfn, en í þeim sitja 18 karlar og 18 konur. Í bæjarstjórn sitja 3 karlar og 4 konur.
Bæjarráð fagnar jafnri kynjaskiptingu í stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Tafla. Kynjahlutföll í nefndum og ráðum hjá Sveitarfélaginu Vogum.
Bæjarstjórn |
Konur |
Karlar |
|
Félags- og jafnréttismálanefnd |
Konur |
Karlar |
|
4 |
3 |
|
|
3 |
0 |
|
|
|
|
|
|
|
Bæjarráð |
Konur |
Karlar |
|
Íþrótta- og tómstundanefnd |
Konur |
Karlar |
|
2 |
1 |
|
|
2 |
3 |
|
|
|
|
|
|
|
Fræðslunefnd |
Konur |
Karlar |
|
Umhverfisnefnd |
Konur |
Karlar |
|
3 |
2 |
|
|
3 |
2 |
|
|
|
|
|
|
|
Skipulags- og byggingarnefnd |
Konur |
Karlar |
|
Sameiginleg barnaverndarnefnd |
Konur |
Karlar |
|
2 |
3 |
|
|
2 |
0 |
|
|
|
|
|
|
|
Atvinnumálanefnd |
Konur |
Karlar |
|
Kjörstjórn |
Konur |
Karlar |
|
1 |
4 |
|
|
0 |
3 |