Íbúafjölgun

Mikil fjölgun hefur orðið í Vogum á þessu ári samkv. jan-sept tölum frá

Hagstofu. Fjölgunin er úr 862 í 921 eða tæplega 7%. Á árunum 1998-2003 hefur fjölgunin í

Vogum verið meiri í prósentum talið en í nokkru öðru sveitarfélagi á Suðurnesjum

og á höfuðborgarsvæðinu. Meðfylgjandi er tafla með íbúaþróun sveitarfélaga á

"stór höfuðborgarsvæðinu"