Hér má sjá vinnutíma og laun hvers árgangs fyrir sig í sumar.
14 ára, úr 8. bekk:
Tímabil: 6. júlí - 13. ágúst.
Starfstími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 08:30 - 12:00. Fjöldi vinnustunda 66,5.
Laun: Kr. 916,- á tímann með orlofi.
Helstu verkefni: Þrif, rakstur og gróður umhirða og önnur tilfallandi verkefni.
15 ára, úr 9. bekk:
Tímabil: 8. júní - 9. júlí:
Starfstími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 08:30-12:00 og 13:00-15:30. Fjöldi vinnustunda 114.
Laun: Kr. 1.145,- á tímann með orlofi.
Helstu verkefni: Gróðursetning, áburðargjöf, þrif, sláttur, rakstur og gróður umhirða. Aðstoð við leikjanámskeið og önnur tilfallandi verkefni.
16 ára, úr 10. bekk:
Tímabil: 15. júní - 13. ágúst.
Starfstími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 08:30-12:00 og 13:00-15:30. Fjöldi vinnustunda 180.
Laun: Kr. 1.603,- á tímann með orlofi.
Helstu verkefni: Sláttur, rakstur og létt viðhald á lóðum. Gróðursetning, áburðargjöf, hreinsun, málun, aðstoð við leikjanámskeið og önnur tilfallandi verkefni.
17 ára, úr 1. bekk framhaldsskóla:
Tímabil: 8. júní - 13. ágúst.
Starfstími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 08.30-12.00 og 13.00-15.30. Fjöldi vinnustunda 204.
Laun: Kr. 1.879,- á tímann með orlofi.
Helstu verkefni: Sláttur,rakstur og létt viðhald á lóðum. Gróðursetning, áburðargjöf, hreinsun, málun, aðstoð við leikjanámskeið og önnur tilfallandi verkefni.
Hér má sjá svo handbók Vinnuskólans