Glæsilegur Þróttaradagur !

Ísíðustu viku hélt knattspyrnudeild  Þróttara upp á fánadag félagsins í samstarfi við aðalstjórn félagsins og foreldrafélag Þróttar. Einnig styrkti JónSterki hátíðina. Félagsmenn gerðu sér glaðann dag saman. Grillaðar voru pylsur,Þróttaravarningur var seldur til styrktar yngriflokka starfsemi félagsins. Þróttarar mættu - Árborg  í 4. deildinni seinna um kvöldið og  börn úr yngriflokkastarfi félagsins leiddu leikmenn inn á völlinn fyrir leik.Fjölmenni var á hátíðinni. Var þetta í fyrsta skipti sem Þróttarar héldu upp á fánadag félagsins. Þróttarar unnu svo Árborgarmenn 3-2 í skemmtilegum leik. Það voru í kringum 300 manns sem mættu og knattspyrnudeildinni langar að þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem aðstoðuðu okkur og eiga þeir stórann þátt því hve vel þessi dagur heppnaðist.