Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 152FUNDARBOÐ152. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 11. desember 2018 og hefst kl. 18:00
Dagskrá:Fundargerð
1. 1812001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 266 1.1 1811027 - Breiðuholt 4. Umsókn um lóð
1.2 1811035 - Endurskoðum sameiginlegrar menningarstefnu á Suðurnesjum.
1.3 1712014 - Erindi frá Landgræðslu-og skógræktarfélaginu Skógfelli. Stígur að Háabjalla.
1.4 1811038 - ósk um samstarf við sveitarfélagið um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis
1.5 1711018 - Reiðvegir á Vogastapa.
1.6 1811025 - Iðndalur 4. Þjónustumiðstöð í Vogum. Útboð.
1.7 1803007 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018
1.8 1701075 - Fjarskiptamál í dreibýli sveitarfélagsins
1.9 1810028 - Byggðakvóti fiskveiðiársins 2018-2019
1.10 1811024 - Ráðning forstöðumanns íþróttamannvirkja 2018.
1.11 1802078 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
1.12 1311002 - Kerfisáætlun Landsnets
1.13 1811039 - Frá nefndasviði Alþingis - 140. mál til umsagnar
1.14 1811042 - Reglugerð um stefnumótandi áætlun um málefni sveitarfélaga í samráðsgátt
1.15 1801032 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2018
1.16 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 47
2. 1812003F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 106 2.1 1802059 - Grænuborgarhverfi. Breyting á deiliskipulagi
Almenn mál
3. 1812006 - Lántaka BS vegna byggingar nýrrar slökkvistöðvar Veiting einfaldrar ábyrgðar til Brunavarna Suðurnesja vegna lántöku til fjármögnunar byggingar nýrrar slökkvistöðvar
5. 1802078 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022 Síðari umræða um fjárhagsáætlun 2019 - 2022
Mál til kynningar
4. 1203016 - Almenningssamgöngur á Suðurnesjum Tilkynning Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum um uppsögn samnings um almenningssamgöngur
07.12.2018
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.