Fundarboð Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 141

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 141

FUNDARBOÐ

141. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 23. janúar 2018 og hefst kl. 18:00



Dagskrá:

Fundargerð
1.   1712006F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 249
 1.1   1603003 - Skýrsla bæjarstjóra
 1.2   1712028 - Stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands
 1.3   1711029 - Stuðningur við Snorraverkefnið 2018.
 1.4   1712014 - Erindi frá Landgræðslu-og skógræktarfélaginu Skógfelli. Stígur að Háabjalla.
 1.5   0712001 - Grænuborgarhverfi
 1.6   1712008 - Heiðarholt 2. Umsókn um lóð
 1.7   1712027 - Í skugga valdsins
 1.8   1702009 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2017
 1.9   1701087 - Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2017
 1.10   1701055 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja. 2017
 1.11   1602060 - Fundargerðir Svæðisskipulags Suðurnesja
 1.12   1701041 - Fundargerðir Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2017
   
2.   1801001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 250
 2.1   1801002 - Beiðni um fjárstuðning 2018
 2.2   1712004 - Hundagerði í Vogum.
 2.3   1709021 - Byggðakvóti fiskveiðiársins 2017/2018
 2.4   1801010 - Sorphirða í Sveitarfélaginu Vogum
 2.5   1710024 - Slit DS
 2.6   1706011 - Gjaldskrá sveitarfélagsins
 2.7   1601046 - Úthlutun lóða á miðbæjarsvæði
 2.8   1712034 - Lyngholt 10. Umsókn um lóð
 2.9   1801013 - Umsókn um lóð.
 2.10   1712031 - Endurheimt og varðveisla votlendis á Íslandi
 2.11   1801001 - Til umsagnar 40. mál frá nefndasviði Alþingis
 2.12   1801003 - Til umsagnar 11. mál frá nefndasviði Alþingis
 2.13   1712030 - Til umsagnar 27. mál frá nefndasviði Alþingis
 2.14   1712029 - Til umsagnar 26. mál frá nefndasviði Alþingis.
 2.15   1703027 - Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2017.
 2.16   1703044 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017
 2.17   1703050 - Fundir Stjórnar Brunavarna Suðurnesja 2017.
 2.18   1801009 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.
   
3.   1712003F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 71
 3.1   1712001 - Jól og áramót í Vogum 2017
 3.2   1702038 - Starfsemi í félagsmiðstöð 2017.
 3.3   1702040 - Forvarnarmál
 3.4   1604018 - Ungmennalýðræði í Vogum
 3.5   1702031 - Fundargerðir Samsuð 2017
   
4.   1712005F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 76
 4.1   1710012 - Ályktun um stöðu barna.
 4.2   1703035 - Hljóm-2 próf, niðurstöður
 4.3   1712020 - Endurskoðun reglna vegna endurmenntunar leikskólakennara
 4.4   1712019 - Skólanámskrá Stóru-Vogaskóla 2017 - 2018
 4.5   1705018 - Kjarasamningur kennara - bókun 1
 4.6   1505029 - Starfsmannamál Stóru-Vogaskóla
 4.7   1711024 - Starfslok.
   
5.   1712004F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 96
 5.1   1711019 - Hvassahraun-frístundabyggð. Breyting á deiliskipulagi.
 5.2   1506017 - Nýtt vatnsból sveitarfélagsins
 5.3   1711013 - Breyting á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga.
 5.4   1708024 - Höfðaland. Fyrirspurn um skipulagsmál.
 5.5   1711020 - Hólagata - Ósk um breytingu húsnúmera
 5.6   1712007 - Hundagerði - Fyrirspurn
   
Almenn mál
6.   0712001 - Grænuborgarhverfi
 Drög að samkomulagi J 21 ehf. og Sveitarfélagsins Voga varðandi uppbyggingu og deiliskipulag á Grænuborgarsvæði.
   
7.   1506021 - Kosning í nefndir og ráð
 Breytingar á nefndarskipan af hálfu D-lista
   
8.   1801025 - Skipun skólastjóra Stóru-Vogaskóla
 Tillaga um skipun í starf skólastjóra Stóru-Vogaskóla
   




19. janúar 2018
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.